Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 68

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 68
66 ÚRVAL andað að sér til að komast í sam- band við guðina. Gríski sagníræð- ingurinn Herodot, sem uppi var fyr- ir meira en 400 árum fyrir Krist, segir frá villtum þjóðflokki. Ský- þununum, sem bjuggu við Svarta- haf. Þeir köstuðu hamp-fræjum á glóandi heita steina, svo mikill reykur myndaðist. Síðan breiddu þeir flókateppi sin yfir steinana og skriðu undir þau. Þar önduðu þeir að sér reyknum og veinuðu af ánægju, vegna hinna undarlegu á- hrifa, sem hann hafði á þá. Hinn þekkti gríski læknir Hippokrates, ráðlagði sjúklingum sínum að anda að sér reyk, í ýmsum sjúkdómstil- fellum, sérstaklega vegna ýmiss konar kvensjúkdóma. Það virðist nokkuð öruggt að tó- baksreykingar hafi byrjað við helgisamkomur hjá prestum, í þeim löndum, sem við nú þekkjum sem Mið-Ameríku og Mexíkó. Forn- leifafræðingar hafa fundið pipur úr beini, tré og leir, sem greinilega hafa verið reyktar í meira en 1000 ár, áður en nokkur Evrópubúi setti fót sinn á það land. Allt bendir því til þess, að tóbaksreykingar séu sið- ur, sem við höfum frá Indíánum. Frá prestunum færðist siðurinn smátt og smátt til hinna óbreyttu, og þegar Evrópumenn komu til Ameríku, höfðu reykingarnar þegar misst töluvert af heilagleika sínum. í Evrópu var tóbakið fyrst í stað notað sem meðal: gegn höfuðverk, kvefi, svima og fleiru. Það var fyrst og fremst Englendingurinn Sir Walter Raleigh, sem innleiddi rétta notkun tóbaksins. Hann kynntist tóbaksnotkun Indíána á landkönn- unarferðum sínum, og þegar heim kom, reykti hann mikið, bæði vís- indalega og nautnalega. Það byrjaði þó ekki vel hjá honum, því þegar ráðskona hans sá hann í fyrsta skipti reykja, varð hún yfir sig hrædd, hljóp til og hellti úr fullri ölkrús yfir höfuð hans, til að slökkva eld- inn í húsbóndanum! Og tóbaksreykingar hófu sína :|g- urgöngu, en ekki mótstöðulaust. í blaði nokkru frá þessum tíma, „Everyman in his Humour“, má lesa eftirfarandi klausu: „Það er ekki til annars en að kæfa mann og fylla af glóð og ösku. í síðustu viku dóu tveir menn í húsi einu vegna tóbaksreykinga og í gær hringdu klukkurnar yfir tveim í viðbót. Enginn maður ætti að snerta tóbak eða pípu. Það kæfir mann fyrr eða síðar. Það er ekki mikið betra en rottueitur". Jakob 1., sem var sonur Maríu Stúart, en var að flestu ólíkur hinni lífsglöðu móður sinni, gaf árið 1604 út plagg, sem fordæmdi alla tóbaks- notkun. En það hafði lítið að segja, og árið 1620 var stofnað félag pípu- gerðarmanna í Englandi. Það ár voru flutt inn meira en 40.000 lbs. af tóbaki frá Virginía. Ráðamenn annarra landa reyndu einnig fyrst í stað að sporna við tóbaksnotkun- inni, en þeir sáu fljótt hverjar gull- námur tollatekjur af tóbakinu voru. Bönnin hurfu og tóbaksnotkun varð almenn. PÍPAN f flestum góðum pípum er kóng- urinn gerður úr rót lyngplöntunn- ar (Erica arborea), sem vex í lönd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.