Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 79

Úrval - 01.09.1969, Qupperneq 79
STÓRKOSTLEGASTI SKÝJAKLJÚFURINN 77 rafmagnsleiðslum, símaleiðslum, skolpleiðslum og vatnsleiðslum. Og enn eitt vandamál þurfti nú einnig að glíma við. 25 fetum fyrir neðan yfirborðið, þ.e. niðri í öllu gumsinu, voru tvaer neðanjarðarlínur Trans- Hudsonkerfis Hafnarráðsins, þ.e. línur, sem lágu undir Hudsonfljótið. Og 80.000 farþegar feruðust daglega með neðanjarðarlestum þessum til og frá Manhattan. Risavöxnu rörin, sem línurnar lágu í, komu smám saman í ljós, þegar grafið var dýpra. Og loks voru þau skilin eftir, hang- andi í loftinu, en þó ekki í lausu lofti, því að geysilega sterkum stuðningspöllum var komið fyrir undir þeim. En umferðin stöðvaðist samt aldrei, ekki eina mínútu. STAFLAÐ UPP Tvö arkitektafyrirtæki höfðu fengið það verkefni að teikna þetta risabákn og skipuleggja þessa „borg innan borgarinnar“ á allan hátt. Minoru Yamasaki & Associates í Troy í Michiganfylki skyldu verða ábyrgir fyrir hinu fagurfræðilega útliti báknsins. Emery Roth & Sons í New Yorkborg, sem höfðu reist tylftir af skýjakljúfum Man- hattaneyjar, yrðu aðallega ábyrgir fyTÍr framkvæmd hinna ýmsu und- irþátta áætlunarinnar. Arkitektinn „Yama“ Yamasaki, sem fæddur er í Seattle, átti eftir að starfa við þessa risaáætlun í 10 ár samfleytt. Og hann þurfti að fást við ofboðslega yfirgripsmikið og flókið verk, hvað teikningar og val efnis og búnaðar snerti, jafnvel val dyrahúna. Fyrsta árinu eyddi hann aðallega í að taka ákvarðanir um heildarútlit risabáknsins! í því augnamiði geirði hann líkan af bákninu í algerlega réttum stærð- arhlutföllum. Næst bjó hann til all- marga litla pappakassa, og táknaði hver þeirra hluta úr byggingunum. Svo tók hann að raða þessum köss- um saman á alla hugsanlega vegu. Hann raðaði þeim á yfir 100 vegu, áður en hann fann heildargerð, sem hentaði honum. Þar var um að ræða 2 himinháa turna, fjórar lág- ar byggingar og rúmgott torgsvæði. Það eru ýxnsir erfiðleikar því samfara að reisa skýjakljúfa. Það eru ýmis atriði, sem takmarka þá. Eitt þeirra er hinn hái kostnaður stálsins. Því hærra sem þeir teygja sig, þeim mun sterkari verður und- irstaðan að vera. Lyftur eru líka annað vandamál. Það getur endað þannig, hvað geysiháa skýjakljúfa snertir, að allt rúm á neðri hæðun- um fari undir lyftugöng. Það var ýmislegt, sem hjálpaði arkitektum Heimsviðskiptamiðstöðvarinnar til þess að ryðja þessum hindrunum úr vegi. Síðan Empire Statebyggingin var reist rétt eftir 1930, hafa komið fram nýjar gerðir af stáli, sem eru þrisvar sinnum sterkari en hinar eldri. Því mundi ekki þurfa nærri því eins mikið stál og áður. Einnig notuðu þeir nýja byggingaraðferð, sem er fólgin í því, að útveggirnir bera mestallan þungann. Hinar lóð- réttu súlur útveggjanna eru tengd- ar saman með risavöxnum láréttum bjálkum og tengdar við innri kjarna byggingarinnar með gólfstyrktar- bindingum. Þannig fæst meiri stinnleiki, þótt notað sé minna magn af stáli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.