Úrval - 01.09.1969, Síða 123

Úrval - 01.09.1969, Síða 123
BARNI LINDBERGS RÆNT 121 ast í aðra mynt eða seðla. En all- mikið af „gullpeningum“ var samt enn í höndum einstaklinga, þótt ólöglegt væri. Nú var næstum tveir þriðju hlut- ar lausnarfjárins greitt í gull- tryggðum seðlum. Fimm-dala seðl- arnir, sem John hafði fengið, voru sýnilega uppeyddir, þar sem hann var tekinn að nota tíu-dala gull- tryggðu seðlana, og ef til vill neyddist hann fljótlega til að grípa til tuttugu-dala seðlanna, en þeir seðlar gátu ekki annað en vakið mikla athygli eins og á stóð. En eitt jók á bjartsýni Finns. Samkvæmt því, sem vitað var um John, var næstum gefið að hann æki bíl. Þess vegna hafði Finn sent afrit af listanum með raðnúmer lausnarfjárseðlanna til allra bensín- sölustaða í New York fylki ásamt tilmælum til starfsfólks um að skrifa niður bílnúmer þeirra við- skiptamanna, sem greiddu með tíu- eða tuttugu-dala seðlum, — skrifa númerin á sjálfa seðlana. Fram til þessa hafði ráðstöfun þessi ekki borið neinn árangur. En Finn var þolinmóður, þar sem seðl- ar með bílnúmerum á streymdu sí- fellt að. Hinn 14. febrúar leit Alísa Murphy, gjaldkeri hjá fyrirtækinu Cross, Austin & Ireland Company, 149.-götu í Bronx, út um skrifstofu- gluggann og sá tvo menn koma gangandi yfir lóðina með stóra krossviðsplötu, sem þeir höfðu sótt til vörugeymslunnar. Alísa gekk út til þeirra. Hún tók eftir, að annar mannanna var með hvöss, blá augu, lítið andlit og nið- urmjóa höku. Hann sagði með þýzkum framburði, að þeir vildu gjarnan fá ákveðið stykki sagað af plötunni. Hvað kostaði það? „Fjörutíu sent“, svaraði Alísa, og maðurinn rétti henni tíu-dala „gull“ seðil. Hún tók þegjandi mót honum. En voru gullpeningar ekki ólög- legir? Hún kallaði á verkstjóra, sem var á gangi í hinum enda lóðarinnar, en viðskiptavinurinn flýtti sér að grípa seðilinn úr hendi. „Gerið yður ekki rellu út af þessu“, sagði hinn maðurinn og rétti Alísu fjörutíu sent. Alísa skrifaði nótu og sagði mönnunum, að það tæki mjög stutta stund að saga plötuna. En menn- irnir kváðust vera mjög tíma- bundnir og vildu heldur koma dá- lítið seinna. Ungfrú Alísa horfði á eftir þeim, þar sem þeir gengu burt. Allt var þetta ærið kynlegt, — hinn vafa- sami peningaseðill og flýtirinn á mönnunum. Og knúin áfram af hugboði gekk hún í humáttina á eftir þeim og sá þá stíga inn í bíl. Er þeir óku burt, skrifaði hún bíl- númerið niður. Að svo búnu sneri Alísa aftur til skrifstofunnar og varaðist að trufla ekki mennina tvo, sem sátu við annað skrifborð rétt við hennar. Annar þeirra hafði verið kynntur henni sem herra Koehler og hinn sem Bornmann, en þeir voru að fara í gegnum bækur fyrirtækisins yfir sölu á furuborðum af breidd- inni 1x4 tommur á tímabilinu 1. desember 1931 til 1. marz 1932.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.