Úrval - 01.08.1970, Síða 22

Úrval - 01.08.1970, Síða 22
20 ÚRVAL kvörðun hans var endanleg. Fyrir klukkustundu hefðu þýzkir herir farið yfir landamæri Ráðstjórnar- ríkj anna. Þessu næst reyndi Ribbentrop að telja okkur trú um að þetta at- ferli væri ekki ofbeldisverk heldur nánast gert í varnarskyni. Hann reis á fætur, stóð stífur og lýsti síð- an yfir hátíðlegri röddu, sem þó skorti sannfæringarkraft: „Foringinn hefur gefið mér- fyr- irmæli um að tilkynna yður form- lega um þessar varnaðarráðstafan- ir ... “ Við risum einnig' á fætur. Sam- talinu var lokið. Við vissum nú að sprengjum hafði þegar verið varp- að yfir landamærahéruð okkar. Þeir höfðu fyrst gert ræningja ár- ás og nú höfðu þeir opinberlega lýst yfir stríði. Atburðarásinni varð ekki snúið við héðan af. En áður en hann færi sagði sendiherra Ráðst j órnarríkj anna: „Þetta er ófyrirleitin, tilefnis- laus ofbeldisárás. Þér munuð lifa það að iðrast þess að hafa gert þessa grimmdarárás á Ráðstjórnar- ríkin. Þið munuð verða að gjalda hana dýru verði“. Við snerumst á hæli og gengum í átt til dyra. Það sem næst skeði var nokkuð, sem engan hefði get- að órað fyrir. Ribbentrop slagaði á eftir okkar og fór í óskýru hvísli, að fullvissa okkur um að hann hefði persónulega verið andvígur þess- ari ákvörðun foringjans. Hann hefði meira að segja reynt að telja Hitler ofan af því að ráðast á Ráð- stjórnarríkin. Persónulega áliti hann, Ribbentrop, að þetta væ'ri hrein vitfirring, en hann gæti ekk- ert að gert vegna þess að þegar Hitler á annað borð tæki ákvörð- un, þá breytti hann henni aldrei. „Segið ykkar mönnum í Moskvu að ég hafi verið andvígur árásinni“, var það síðasta sem hann sagði. Það small á ný í myndavélun- um. Úti á götunni, þar sem hópur af fréttariturum réðist að okkur, var glaða sólskin. Svarta bifreiðin beið þess að flytja okkur aftur til baka. Við ókum þegjandi til sendiráðs- ins og íhuguðum þá alvarlegu at- burði sem orðið höfðu. Hugur minn reikaði aftur og aftur að því sem nýskeð var í skrifstofu nazistaráð- herrans. Hvers vegna hafði honum verið svona brugðið, þessum fas- istaþorpara, sem, líkt og aðrir leið- togar nazista, var svarinn óvinur kommlúnismans og haldinn sjúk- legu hatri á landi okkar og þjóðum Ráðstjórnarríkjanna? Hvað var orðið af hinu venjulega, hroka- kennda sjálfsöryggi hans? Hann laug að sjálfsögðu þegar hann sagðist hafa reynt að telja Hitler af því að ráðast inn í Ráð- stjórnarríkin. En hver var í raun- inni tilgangur hans með því að segja þetta allt við okkur? Við gát- um ekki svarað þeirri spurningu þá. En núna, er ég rifja þetta at- vik upp, fæ ég ekki varist þeirri hugsun, að Ribbentrop hafi skynj- að óljósan forboða á þessari örlaga- ríku stundu, þegar hann varð að tilkynna um ákvörðun, sem loks leiddi til hruns Þriðja ríkisins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.