Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 47

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 47
VERTU SÆL LlTLA ÖND 45 þeím ef'num, sem er nauSsynlegt fyrir sjónina. Við höfðum gefið öndinni okkar þetta bætiefni. Fyrst höfðum við bætt því í sullið henn- ar, og síðar höfðum við sprautað því á fiðrið á bringu hennar. Og hún hreinsaði það af sér eins og annað, til dæmis eins og olíu úr olíuflutningaskipi. Hún gleypti A- vítamínið þannig, eins og hún hlaut að hafa gleypt olíuna, þegar hún snyrti sig til. Ég var jafnvel ekki komin að hillunum, þar sem lækn- isfræðiritin voru geymd, þegar ég tók eftir bók um strand risaolíu- skipsins Torrey Canyon við Eng- landsstrendur 1967. Sjófuglar týndu lífi í hundraðatali vegna olíubrák- arinnar í sjónum og fjörunni. Þetta var sannkallaður harmleikur, hinn fyrsti meiri háttar harmleikur af þessu tagi. Og síðar vesluðust mörg hundruð sjávarfugla upp vegna olíuhúðarinnar, sem þakti þá. Síð- ar kom það í ljós, að meðal áhrifa þeirra af olíuhúðinni, sem fram komu eftir á, voru skemmdir á lif- ur og nýrum, lömun og blinda. BLINDA Nú vissi ég, hvert hlutskipti and- arinnar okkar hafði orðið. Hún hafði orðið útötuð í olíu, er hún synti á sjónum. Og þá hafði hún reynt að hreinsa hana af með gogginum. Hún hlýtur þá að hafa gleypt heilmikið af olíu. Og smám saman hefur sjónin tekið að dvína. Allan þennan harmleik mátti rekja til olíunnar einnar. Öndin okkar var enn eitt fórnardýr skammar- legrar mengunar umhverfis okkar. Það var aðeins eitt ólíkt með henni UM TÁR • Stunur og tár eru tvíbura- systur. Syndin er faðir þeirra, en sorgin móðir. D. G. Monrad. • í hverju tári er fólginn töframáttur. Thomas Moore. @ Ósvikin tár geta látið í ljós göfugmennsku, en krókó- dílstár eru einhver verstu svik, sem ég þekki. Benjamin Franklin. • Tár eru gjöf frá náttúr- unnar hendi. Karen Michaelis. • Sú kona sem getur grátið, tapar aldrei. Arthur Schnitzler. • Grátur er ófríðum konum til bjargar, en eyðileggur þær, sem eru fallegar. Oscar Wilde. • Mér himneskt ljós í hjarta skín / í hvert sinn er ég græt. / Því drottinn telur tárin mín / — ég trúi og huggast læt. Kristján Jonsson Fjallaskáld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.