Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 25

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 25
BRJÓTTU EKKI SJÓREKNA FLÖSKU 23 ritaðar tilkynningar í flöskur og fleygt þeim í sjóinn. Þetta var gert í þeirri von, að þær mundu finnast, og þannig færa þeim hjálp. Flösku- skeyti hafa og upplýst endalok löngu horfinna skipa. Árið 1902 leituðu tvö herskip á Atlantshafi í þrjá mánuði að ein- hverju merki um eimskipið „Hur- onian, sem var saknað. Leitin bar engan árangur. Fimm mánuðum seinna fannst flaska, vel frá geng- in, á strönd Nova Scotia. f flösk- unni voru skilaboð sem hljóðuðu á þessa leið: ,,Huronian“ hvolfdi á Atlantshafi sunnudagsnóttiná. Fjór- tán okkar erum í bát“. Engin und- irskrift var á skeytinu. Fyrst var haldið að þetta væri gabb, en fimm árum seinna var gildi þess staðfest, er annað skeyti fannst í flösku sem rak á strönd Norður-írlands. Það skeyti hljóðaði á þessa leið: „Hur- onian“ er að sökkva, toppþung, önnur hliðin í kafi. Yerið þið sælar mæður og systur — Charlie Ms- Fell, smyrjari". Nú eru þau flöskuskeyti mikil- vægust sem send eru til þess að auðvelda vísindamönnum að kort- lepgja strauma og reka á heims- höfunum. Fyrstu tilraunir í þá átt er að finna mörgum árum fyrir Krists- burð eftir Theophrastus, grískan heimspeking. Hann fleygði flöskum í Miðjarðarhafið við rannsóknir á fallstraumum. Mörgum öldum síðar fleygði Benjamín Franklin flöskum í Golf- strauminn. f flöskunum var miði með nafni hans og heimilisfangi. Biður hann finnandann að láta sig vita um stað og stund, þegar flask- an fannst. Með söfnun þeirrar vitneskju, er þannig barst, gat Franklín kortlagt bæði hraða og stefnu Golfstraumsins. Hafastraum- kort hans þurft lítilla breytinga við hingað til. Um 1860 fór brezka flotastjórnin að gefa út prentuð eyðublöð, er af- hent voru yfirmönnum á skipum til þess að fleygja í sjóinn. Á eyðu- blaðinu var gefið upp nafn skips- ins, staður og stund er flöskunni var fleygt í sjóinn. Finnandi var beðinn að rita á eyðublaðið stað og stund er flaskan fannst og senda eyðublaðið til baka. Um 30 árum seinna tók flota- stjórn Bandaríkjanna upp samskon- ar kerfi, og er það ennþá notað. — Hafrannsóknar-skrifstofa Banda- ríkjaflotans sendir út nokkur þús- und slíkar flöskur árlega. Eru flösk- urnar afhentar skipstjórum á amer- ískum skipum ásamt fyrirmælum um, að láta þær í sjóinn á ýmsum stöðum á hnettinum. í sérhverri flösku er bréfspjald, á það ritar skipstjórinn nafn skips, dagsetn- ingu, stað skipsins (breiddar- og lengdargráðu), þar sem flöskunni var fleygt. í flöskunni er einnig annað bréfspjald með leiðbeining- um fyrir finnanda. Eru leiðbeining- arnar prentaðar á sjö mismunandi tungumálum, þar á meðal Esper- anto. Um 350 eyðublöð endurheimt- ast ár hvert. Eftir þeim hafa verið dregin ágæt straumkort. Slíkum flöskum er fleygt í tug- þúsundatali árlega i heimshöfin, því að, þrátt fyrir bætt vísindatæki nútímans, gjöra rekaflöskurnar enn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.