Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 69

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 69
Svona er lífið k-k'k-k'k-k-k-k ★★★★★★★*★★★★★★★★★★ Kennari nokkur var að kenna landafræði. Til þess að útskýra fyr- ir nemendum sínum lögun jarðar- innar, tók hann hnöttóttar tóbaks- dósir upp úr vasa sínum. Dósir þess- ar var hann vanur að nota hvers- dagslega. „Börnin mín góð,“ sagði kennar- inn, „jörðin er eins í lögun og tó- baksdósirnar mínar.“ En nú vildi svo til, að á sunnu- dögum var kennarinn vanur að nota aðrar tóbaksdósir, sem voru fer- hyrndar að lögun, og börnunum var kunnugt um þetta. Nokkrum dögum síðar spurði kennarinn einn af drengjunum aft- ur, hvernig jörðin væri í lögun. „A rúmhelgum dögum er hún hnöttótt, en ferhyrnd á sunnudög- um,“ svaraði drengurinn. Þessi sami kennari hefur aðra sögu að segja, og er hún úr náttúru- fræðitíma hjá honum. „Jæja, börnin góð,“ sagði hann og teygði úr sér. „Nú hafið þið nefnt öll helztu húsdýrin nema eitt. Get- ið þið sagt mér hvaða dýr það er? Það hefur strítt hár, líkar vel við óhreinindi hvers konar og er fjarska hrifið af því að fá að velta sér upp úr svaðinu." 67 Kennarinn leit yfir barnahópinn sinn. „Dettur þér í hug, hvaða dýr þetta er, Pétur minn,“ spurði hann. Pétur blóðroðnaði, varð skömm- ustulegur á svipinn og svaraði lágt: „Já, það er ég.“ —o— Hinn frægi uppfinningamaður Edison var mjög viðutan. Eitt sinn er hann kom heim kvart- aði hann við konu sína yfir því, að hann hefði orðið að sitja öfugur í klefanum alla leiðina heim. En góði minn,“ sagði konan, gaztu ekki beðið manninn á móti þér, að skipta við þig um sæti?“ „Það var ekki hægt,“ svaraði Edi- son. „Eg var einn í klefanum." —o— Presturinn var að framkvæma hjónavígslu. Sér tli hrellingar sá hann að honum var ómögulegt að greina á milli kynjanna, sem sam- kvæmt tízkunni voru bæði síðhærð. Eftir nokkra umhugsun sagði klerkur: „Ég verð að biðja annað- hvort ykkar að kyssa brúðina!' —o— Faðir minn hafði reyndar rétt fyr- ir sér, þegar hann harðbannaði mér að fara á næturklúbb, af því að ég mundi sjá hluti, sem ég hefði ekki gott af að sjá.“ „Og hvað sástu svo þar?“ „Föður minn!“ (Víkingur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.