Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 44

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 44
42 um að nærast. Það var aðeins um eitt að ræða. Við löguðum þunna blöndu úr túnfiski og heilhveiti, sem við hrærðum út í volga mjólk. Ég glennti upp á henni ginið, en Terry sprautaði blöndunni niður í hálsinn á henni. Öndin var of magn- laus til að láta sig þetta nokkru skipta. Við reyndum að þurrka olíublett- inn af bringu hennar, því að við vissum, að endur deyja fljótt úr kulda, þegar þær eru ekki lengur varðar með hinni þurru, loft- kenndu einangrun, sem fjaðrir og fiður veita þeim, sé slíkt í eðlilegu ásigkomulagi. Ég kom henni fyrir í bing úr þurrum marhálmi úti í garði og festi vírnet yfir hornið, svo að aðkomuhundar kæmust ekki að henni. Það var komin nótt, og þarna sat hún þögul og hreyfing- arlaus í þessari dimmu prísund. — Öðru hverju hristi hún svolítið höfuðið eða nuddaði augunum fast við bakið til þess að reyna að nudda burt myrkrið, sem huldi þau. En oftast sat hún gersamlega hreyfing- arlaus. Hún var þar enn næsta morgun. Nú varð erfiðara að mata hana en áður. Þar var um bardaga að ræða. Eg vafði „fatla“ um væng- ípn o rr notaði báðar hendur t'l þess að onna gogginn og kokið. En Terry sprautáði blöndunni ofan í hana. Þetta hlýtur að hafa verið hræðileg auðmýking fyrir þennan villta fugl úr ríki Móður Náttúru. Það leið yfir hana, á milli þess sem hún kvngdi. Einstaka sinnum gaf hún frá sér ömurlegt örvæntingar- hljóð. ,,Þú drepur hana kannske ÚRVAL með góðmennsku þinni,“ sagði Terry. Við reyndum að setja bakka með vatni inn í stíuna hennar, en út í vatnið höfðum við sett lengjur með hráum fiski og þangi. En vesalings öndin var ringluð sem fyrr. Hún rakst á bakkann og steig ofan í hann, en að lokum fékk hún sér að drekka úr honum. Þegar hún varð vör við einhverja fæðu í vatninu, kastaði hún henni frá sér. Og loks óð hún upp í bakkann og fékk sér bað í honum. Svo fór að rigna. En rigningardroparnir ultu ekki af fjöðrum hennar og fiðri, heldur sí- uðust þeir inn á milli, sVo að hún varð gegnblaut. Hún reyndi að þvo sér, ýfa fiður og fjaðrir og snýrta sig til. Augsýnilega var engin fita til í kirtli þeim nálægt stélinu, sem sér henni fyrir áburði til slíkra nota. Líkami hennar hlýtur að hafa notfært sér þá fitu vegna langvinns sultar. Hún hímdi þarna rennblaut og virtist bíða eftir einhverju. Þá fórum við með hana inn og þurrkuðum hana. Þetta var í fyrsta skipti. sem hún veitti ekkert við- nám. Við bárum lanolinolíu á blaut- ar fjaðrirnar og fiðrið og skildum hana eftir á hlýjum stað. fskaldir fæturnir urðu nú hlýir aftur. Hún lokaði augunum og andvarpaði djúpt. Þegar við litum til hennar aftur, var hún búin að stinga höfð- inu undir væn» og kúrði þannig hin rólegasta, þótt hún væri bæði um- krinsd hundum og fólki. Og þannig gerðist hún leigíandi hiá okkur. Hún bió í eldhúsinu. Við gerðum þar hreiður úr bunka af dagblöðum og marhálmi handa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.