Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 28

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL landi, en fannst 31 mánuði síðar á strönd Yucatan í Mið-Ameríku. Hafði hana þá rekið yfir 6000 sjó- mílur. Hún barst fyrst með austur- straumi og vindi, því næst með suður og vestur straumi, þar til hana að lokum rak á strönd þessa fjarlæga lands í hitabeltinu. Hraði rekaflasknanna er að sjálf- sögðu mismunandi, er það komið undir vindum og straumi. Flaska sem lendir á kyrrum stað, rekur ef til vill ekki yfir eina mílu á mán- uði. Önnur flaska, sem lendir í Golfstraumnum þar sem hann er sterkastur, nær ef til vill 5 hnút- um, eða allt að 100 sjómílum á dag. Enginn getur þó, með nokkurri vissu, sagt fyrir um í hvaða átt flöskurnar berast. Lítum á gagn- stæða ,,breytni“ nákvæmlega sams- konar flaskna, er látnar voru sam- tímis á sama stað í sjóinn, stutt frá strönd Brazilíu. Önnur flaut austur eftir í 130 daga og fannst á strönd Afríku. Hina flöskuna rak norð- vestur og endaði ferð sína eftir 196 daga í Nicaragua. - Tvær flöskur, sem flevgt var samtímis á miðju Atlantshafi, lentu á Frakklands- strönd með naumast eins meters millibili eftir 350 daga sjóferð. f bókstaflegum skilningi munu nú þúsund’r flaskna með skilaboð- um á reki um heimshöfin. Hver getur um það sagt, hve mikilvæg- a>' fréttir bær hafa að færa. f og eftir fvrri heimsstyrjöldina voru mörg flöskuskeyti, sem skipbrots- m»nn höfðu flevgt í sióinn, og bár- ust til allra hluta heims. ÞaS er bví miög hupsanlegt, að miklu fleiri skilaboð hafi verið falin hafstraum- um og vindum til fyrirgreiðslu í þeim stríðum, sem síðar hafa átt sér stað, ekki einungis af sjómönn- um, heldur einnig af nauðstöddum flugmönnum, sem „skotnir hafa verið niður“. Er því hugsanlegt, er tímar líða, að nokkur þessara ,,bréfa“ komi í leitirnar og gefi vitneskju um örlög sona, eigin- manna og feðra, sem fóru í stríðið og komu ekki aftur. Ef til vill eru flöskur á reki lík- ar þeirri, sem fleygt var í sjóinn einn júnídag fyrir nokkrum árum. Dr. T. R. Van Dellen og L. E. Ric- kard frá Chicago, voru á skipi stöddu út af norðurströnd Maine. Þeir stöðvuðu brytann, sem var í þann veginn að fleygja útbyrðis tómri whisky-flösku, oghugkvæmd- ist þeim nú að gera tilraun með flöskuna (test the odds of nature). Þeir rituðu með blýanti nöfn sín og heimilisföng, ásamt ósk um, að finnandi sendi þeim flöskuna aftur, mundu þeir þá fylla hana á ný. Er þeir höfðu látið seðilinn í flöskuna og gengið frá tappanum, hentu þeir henni útbyrðis, á hið stormasama Atlantshaf. Ríflega tveimur mánuð- um síðar barst bréf frá manni á Nýfundnalandi. — Sagðist hann hafa fundið flöskúna brotna á ströndinni, meira en 1.000 mílur frá þeim stað er henni var fleygt í sjó- inn. ,,Ég vona að þér viljið fylla aðra flösku í stað þessarar", skrifaði hann. Van Dellan og Rickard lögðu fram 5 dali hvor, og sendu mann- inum ávísun, með þeirri skýringu, að áfengi væri ekki hægt að senda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.