Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 49

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 49
VERTU SÆL LITLA ÖND 47 hlýtt og glampandi sólskin næsta morgun. Og ég leit út í garðinn til þess að sjá, hvernig öndin okkar brygðist við góðviðrinu. Hún var horfin! Þarna var eng- ar fjaðrir né fiður að sjá. Nú vakti enginn fyrirgangur hana Amber. — Vírnetið í stíunni var dregið niður að innan. Öndin okkar hafði nú safnað kröftum um hríð. Og mér skildist nú, að það hefði því reynzt henni auðvelt að taka sig til flugs í sólskininu og logninu og fljúga aftur niður til strandarinnar, sem hún var þegar búin að fljúga til áður, fljúga niður að hafinu, sem hún elskaði. Við viljum endilega trúa því, að hún hafi komizt alla leið. Nágrann- ar okkar, sem búa rétt fyrir ofan fjöruklettana, skýrðu okkur frá því nokkrum dögum síðar, að brún önd hefði slegizt í hóp tveggja hálftam- inna máva, sem þau ólu. Þeir sögðu okkur, að hún hefði dvalið hjá þeim um stund. „Ég hélt, að þetta kynni að vera öndin ykkar,“ sagði húsmóðirin. „Og því kallaði ég til hennar: „Halló, önd, hvað ertu að gera hérna?“ Og öndin synti í átt- ina til mín og stanzaði svo og hlustaði eftir rödd minni.“ Hún tók eftir hinum mikla áhuga okkar, er við heyrðum þessar frétt- ir. Og hún flýtti sér að bæta við: „Hún virtist vera óskaplega sæl með sig þarna úti á sjónum.“ Vertu sæl, litla önd. ☆ Sumar konur eldast á virðulegan og fínlegan hátt, aðrar ganga í síð- buxum úr teygjuefni. Gilbert Miller, hinn frægi leikhúsmaður, yfirgaf eitt sinn veizlu klukk- an 3 að nóttu og bað húsfreyjuna afsökunar á því með þessum orðum: „Læknirinn minn hefur sagt mér, að svo framarlega sem ég vilji halda heiisu, ætti ég alltaf að fá mér 1—2 tima blund fyrir morgunverð." Leonard Lyons. Sandskíðaíþróttin nýtur stöðugt vaxandi vinsælda í Perú, en í því landi er hin venjulega skiðaíþrótt næstum óþekkt þrátt fyrir himin- gnæfandi, snævi þakin Andesfjöllin. Sandskíðagarparnir flytja inn skíði þessi frá Þýzkalandi og renna sér á þeim niður sandhólana, sem teygja sig meðfram ströndinni á 1400 mílna löngu svæSi. Montague Burton heitir risavaxið fataframleiðslufyrirtæki eitt í Bret- landi. Það er nú að gera tilraunir með sjálfvirka sniðtöku með hjálp lasergeisla. Gert er ráð fyrir stereoseopiskri Ijósmyndavél ásamt raf- reikni, sem skráir á segulband eins konar „landakort" með lýsdngum af líkama viðskiptavinarins. Lasergeisla er síðan stjórnað með hjálp upp- lýsinganna á segulbandinu, er hann ristir sundur efni í föt, sem hæfa likamslögun einstaklings þess, sem um er að ræða. The Insider’s Newsletter.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.