Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 53

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 53
LÍF MITT SEM BLÖKKUMAÐUR 51 að trúa á ameríska drauminn. En það var eins og verið væri að toga mig sundur í tvennt. Ég var hrædd- ur við að stíga inn í veröld, þar sem ég gæti lifað eins og milljónamær- ingur, meðan faðir minn svalt næst- um heilu hungri. Honum hafði ný- lega verið sagt upp starfi því, sem hann hafði haft. Hann hafði unnið við að stafla 100 punda kössum, en fyrir það fékk hann 12 dollara fyrir 60 stunda vinnuviku. Það var eins og ég væri að springa í loft upp. Að lokum mótmælti ég þessu ástandi á þann eina hátt, sem mér var unnt. Ég gekk úr frjálsíþróttaliðinu. Riley fór með mig afsíðis dag einn í skólanum. „Jesse, ég virði þig fyr- ir það, sem þú hefur gert,“ hóf hann máls. „En setjum nú sem svo, að ég gæti útvegað föður þínum fast starf, mundirðu þá fara í háskóla ... gegn þínum eigin skilmálum?" „Það eru ekki til nein föst störf fyrir negra, herra Riley,“ svaraði ég. „En setjum nú sem svo, að svo væri?“ Um næstu helgi ók Riley til Ohio- ríkisháskólans og ræddi þar við Larry Snyder, bezta frjálsíþrótta- þjálfara landsins. Á sunnudags- kvöldið var hann kominn aftur og hafði tvö bréf meðferðis. Annað var frá skrifstofu háskólaritara. í því stóð, að háskólinn vildi gjarnan fá mig sem nemanda, og mér voru boð- in þrjú störf, við að bera á borð í matsal, starf í bókasafni háskólans og sem lyftuvörður. Þannig jrrði mér gerlegt að greiða kennslugjöld mín og sjá sæmilega fyrir fjölskyldu minni (en ég hafði gifzt bernsku- vinkonu minni, er ég var 17 ára að aldri). í hinu bréfinu var föður mínum boðið fast starf á vegum Ohiofylkis. Ég var fimm þumlung-. um hærri en Charles Riley, en ég faðmaði hann samt að mér og kyssti hann. GULLVERÐLAUN Dvölin í háskólanum var ekki auðveld. Sú lífsreynsla skildi eftir mörg ör í sál minni. Við svörtu íþróttamennirnir urðum að borða í sérstöku niðurníddu húsi, en í því bjuggu allir svörtu stúdentarnir. Á leið til íþróttamóta fóru hvítu fé- lagarnir okkar alltaf inn í veitinga- húsin á undan okkur svörtu stúd- entunum til þess að fullvissa sig um, að okkur væri líka óhætt að koma inn. Svo færðu þeir okkur mat út, ef við máttum ekki fara þangað inn. Eitt sinn sá veitinga- húseigandinn þá færa okkur mat út fyrir. Þá kom hann hlaupandi út og reif matardiskana úr höndum okk- ar og hrópaði: „Ég kæri mig ekki um neina peninga fyrir mat handa niggurum!" Ég hljóp alltaf eins og óður maður á frjálsíþróttamótunum eftir að ég hafði verið særður slík- um holundarsárum vegna litarhátt- ar míns. Ég reyndi að hlaupa burt alla gremjuna, reiðina og óttann, sem ólgaði innra með mér. Ég var þannig að svara árásinni, taka á móti, reyna að sanna, að ég væri eitthvað. Sama óttakenndin hafði mig í helgreipum sínum, er ég steig á skipsfjöl sumarið 1936. Ferðinni var heitið á Olympíuleikana í Berlín. Ég hafði aðeins 7 dollara og 40 cent í vösunum á einu jakkafötunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.