Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 115

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 115
NJÓSNARINN SEM SKIPTI UM SKOÐUN 113 ber númerið 429. Þú átt að veiða nálægt þeim símastaur. Kenniorð: „Afsakið, ég held, að við höfum hitzt í Yonkers-siglingaklúbbnum i fyrra“. Þú verður að gefa þetta svar: „Nei, herra, ég gekk úr klúbbnum árið 1960. „Saga“ kunn- ingsskapar ykkar: Þú hittir sendi- manninn, þegar þú varst á veiðum. Sendu biblíumyndarkort til sendi- nefndar okkar hjá Sameinuðu þjóð- unum og tilkynntu okkur þannig, að þú sért tilbúinn til þessa fund- ar. Undirskrift þín á kortinu á að vera: R. Sands. Ef þú skilur ekki algerlega, hvernig allar aðstæður skulu vera, er fundum ykkar ber saman, á undirskriftin á kortinu að vera D. C. Kott. Foringinn“. Sú ákvörðun Miðstöðvarinnar, að hætta á að láta einhvern útsend- ara hitta Tuomi persónulega í Bandaríkjunum, var mjög óvenju- leg. Honum hafði verið skýrt frá því æ ofan í æ í Moskvu, að per- sónulegir fundir njósnara væri einn hættulegasti þáttur allrar njósna- starfseminnar. Hann minntist þess- ara orða Aleksei Ivanovich Gal- kins, helzta kennara síns hjá KGB: „Enginn okkar manna mun nokkru sinni reyna að hitta þig persónu- lega, nema að um alveg sérstak- lega aðkallandi mál sé að ræða“. Tuomi las fyrirskipanirnar enn einu sinni og velti því fyrir sér, hvort þar væri ekki um það að ræða, að það ætti að ræna honum eða jafn- vel útrýma honum. „Hvert er þitt álit á þessu“? spurði Tuomi. „Jú, sá möguleiki er augsýnilega fyrir hendi, að þeir séu farnir að tortryggja þig“, svaraði Jack. „En ég held nú samt, að þeir álíti bara, að þú sért búinn að koma þér svo vel fyrir og sért svo hátt hafinn yfir allan grun, að þeir geti hætt á þetta. Að minnsta kosti er öruggt, að það er eitthvað þýðingarmikið, sem þeir ætla að skýra þér frá. Við þurfum að láta hendur standa fram úr ermum fram að sunnudeginum“. Himinninn var þungbúinn og hrá- slagalegt veður, þegar vekjara- klukkan vakti Tuomi af blundi klukkan 6 á sunnudagsmorgni. Hann hafði ekki sofið vel. Hann fann til slíkrar vöðvaspennu í maganum, að hann gat ekki hugsað sér að borða nokkurn morgunverð. Hann fór í köflóttan sportjakka, dökkar bux- ur, sterka gönguskó og setti upp veiðihúfu. Hann ók í norðurátt eft- ir Garden State-hraðbrautinni. Svo beygði hann inn á þjóðveg númer 45 til þess að kaupa bensín og ganga úr skugga um, að honum hefði ekki verið veitt eftirför. Síðar stanzaði hann svo við veitingaskála við veg- inn til þess að kaupa sér kaffi. Hann var enn að ganga úr skugga um, að enginn hefði veitt honum eftirför. Hann skildi bílinn sinn eftir á bílastæði við Greystone-járnbraut- arstöðina. Þá tók hann eftir manni, sem var að bóna bílinn sinn úti í horni á bílastæðinu. Tuomi var viss um, að þetta væri sovézkur njósn- ari, sem hefði verið falið að ganga úr skugga um, hvort einhverjir menn Alríkislögreglunnar hefðu veitt Tuomi eftirför. Tuomi gekk yfir göngubrúna, sem lá yfir teina New York Central-járnbrautarinn- ar. Ofan af brúnni kom hann auga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.