Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 81

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 81
EÐALSTEINAR OG SAGNIR UM ÞÁ 79 verið kunnir. Fannst í gröf Tutank- hamens, er getið í rituðu máli fyrir sex þúsund árum. Er frá Afgahnist- an og þótti áhrifaríkur verndar- gripur gegn öllu illu. Mánasteinn: Dregur nafn sitt af geislandi röndum, sem minna á tunglskinsgeisla. Hann átti að vera til framdráttar í ástarmálum og eigendur hans að verða skyggnir við fullt tungl. Nefrite: Kínversgkur jaði, dökk- grænn. Ópal: Ópalar geta verið í öllum regnbogans litum, en dýrmætastir eru þeir, sem eru svartir — nánar tiltekið dumbrauðir. Lengi var hann talinn óheillasteinn, en sú trú er hverfandi. Heillasteinn október- barna. Perlur: Perlur hafa löngum ver- ið með dýrmætustu skartgripum og nú er farið að rækta þær með góð- um árangri. Séu perlur vanhirtar, glata þær ljóma sínum og skemm- ast. Heilla-„steinn“ júníbarna. Peridot: Fallegur gulgrænn steinn, heillasteinn ágústbarna. Er þeim hollur, sem þjást af minni- máttarkennd. Raf: Finnst rekið á fjörur, er í öllum gulum litum. Stælingar af rafi eru algengar, en vilji menn reyna hvort steinninn sé ekta, þá þarf ekki annað en nudda hann rösklega og bera hann að þunnu blaði, þá dregur hann blaðið til sín. Rúbín: Litur þeirra er alltaf rauður. Þeir beztu koma frá Burma og gerast nú mjög sjaldséðir, því að gimsteinagröftur er lítill í Burma. Rúbín á stærð við baun var ekki alls fyrir löngu seldur fyrir um fjórar milljónir ísl. króna. Ekta rúbína má þekkja á því, að svo er að sjá sem silkiþræðir séu innan í þeim. Heillasteinn júlíbarna. Rúb- íninn er tákn ástar, tryggðar og gleði. Hann á líka að gefa á fert- ugasta hjúskaparafmæli. Safír: Dýrustu safírar eru dökk- bláir og frá Thailandi. Stjörnusa- fírar draga nafn af því, að það er eins og geislandi stjarna sé innan í þeim, þegar horft er á þá ofan frá. Heillasteinn septemberbarna og á að veita skýra hugsun. Safír á að gefa á 45 ára hjúskaparafmæli. — (Hér ætla ég að skjóta því inn í, að mér finnst ég aldrei hafa séð fegurri gimstein en stjörnusafír, sem ég sá hjá gimsteinasala í Nýju- Delhi. Manni fannst stafa geislum langt út úr honum gegnum milda blámóðu). Tópaz: Gulur, brúnleitur, bleik- ur, blár eða litlaus og er þá oft ruglað saman við aðra steina. ■—• Heillasteinn nóvemberbarna, vernd- ar fyrir svefnleysi og styrkir vin- áttubönd. Túrmalín: Finnst í mörgum lit- um, þeir grænu eru stundum kall- aðir brazilíanskir smaragðar. Er vinsæll í hringi. Túrkis —■ eða Tyrkjasteinn, hafði mikla töfranáttúru, afstýjrði slys- um, jók frjósemi og hjónabands- tryggð. Stundum eru gallar á lé- legum túrkisum faldir með því að vaxbera þá. Heillasteinn desem- berbarna. Vatnsópal: Mjólkurhvítur steinn með sindrandi litbrigðum, glærari en venjulegur ópal. Zircon: Stundum hvítur eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.