Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 35

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 35
ÓVÍNUR ÞJÓÐFÉLAGSÍNS NÚMER EITT 33 1. Ein kona er í hinni nýju stjórn Heaths, forsætisráðherra Breta. Hvað heitir hún og hvaða em- bætti gegnir hún? 2. Hver var nýverið skipaður . formaður Æskulýðsráðs til næstu fjögurra ára? 3. Eftir hvern er leik- ritið „Betur má ef duga skal“? 4. Hver á íslandsmet- ið í hástökki og hvert er það? 5. Hver er forsætisráð- herra Ceylon? 6. Hverjum er Sofia Loren gift? 7. Hvað heitir íþrótta- fulltrúi ríkisins? 8. Hver hefur skrifað bók á íslenzku um Winston Churchill? 9. Hvað heitir höfuð- borg Rúmeníu? 10. Hvert er nýjasta flutningaskip ís- lenzka kaupskipa- flotans? Svör á bls. 69. „grunaður um manndráp" og tek- inn fastur. Hann lét þá senda steikt- an kjúkling til Barretts, þar sem hann lá á sjúkrahúsinu. En í kjúkl- inginn hafði verið bætt slatta af stryknini. Barrett skildi „orðsend- inguna“. Hann kastaði þessum ban- eitraða fugli út um gluggann. Hann neitaði síðan að bera vitni gegn Lansky, og Lansky labbaði sem frjáls maður út úr fangelsinu. Upp frá þeim degi lét Lansky jafnan þá undirmenn sína, er hann treysti, um allt ofbeldi, þvinganir, hefndarverk og fleira af slíku tagi. Árið 1931 skutu leigumorðingjar hans niður æðsta yfirmann banda- rísku Mafiunnar, sjálfan Salvatore Maranzano. Þannig gerði hann ,,Ungtyrkjunum“, en til þeirra töld- ust þeir Lansky og Lucky Luciano, það fært að styrkja mjög allsherj- aryfirráð sín yfir ýmsum þáttum skipulagðrar glæpastarfsemi um gervallt landið. Árið 1947 tóku „skotmenn“ Lansky Bugsy Siegel af lífi innan sólarhrings frá því, að að þeir höfðu rifizt ofboðslega um stjórn Siegels á Flamingospilavít- inu í Las Yegas. Þeir Bugsy Siegel og Lansky höfðu verið samstarfs- menn og félagar um langa hríð. „STÍGIÐ í VÆNGINN VIÐ STJÓRNMÁLAMENNINA" í Nevadafylki létu „fjárfleyting- armenn“ spilavítanna, þ. e. eigend- ur þeirra og stjórnendur, af hendi „stjórnmálabaráttuframlög“ við frambj óðendur stj órnmálaflokkanna og opinbera embættismenn, bæði menn í lágum sem háum stöðum. Þ. 9. nóvember árið 1962 átti Ed Levinson úr Lanskysamtökunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.