Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 59

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 59
57 ÁHRIF ÁFENGISINS Á LÍKAMANN Áður en við. athugum og meturn nánar þessar nýju upplýsingar, skulum við athuga, hvað gerist í raun og veru í líkama okkar, þegar við drekkum áfengi. Hvort sem við svelgjum í okkur bjór, létt vín, whisky eða vodka, þá er efnið, sem hefur áhrif á okkur, hið sama, þ.e. ethylalkohól, sem er mjög auðveld- lega uppleysanleg't í því vatni, sem er aðalhluti næstum allra vefja lík- ama okkar. Það er svo auðveldlega uppleysanlegt, að hiuti af hverjum sopa áfengis síast beint í gegnum tunguna og góminn, áður en manni gefst tími til þess að kyngja honum! Og afgangurinn leysist ekki upp eða meltist eins og venjulegar fæðu- tegundir. Þess í stað síast hann beint inn í blóðrásarkeirfið í gegnum rragaveggina eða þekjuhúðina í efri hluta meltingarfæranna, með svo mikium hraða, að drekki maður áfengi á fastandi maga, geta allt að 90% þess komizt inn í blóðrásar- kerfið innan klukkustundar. Upp- leyst í blóðinu flyzt áfengið fljótt til hvers líffæris líkamans, og þá sér- staklega þeirra, sem hafa mikið vatnsmagn og mikið aðstreymi blóðs, t.d. heilans. Sérfræðingar á sviði líkams- og heilsufræði hafa lengi gert sér grein fyrir því, að ýmis af hinum þekktu óhrifum áfengisneyzlu eru í raun- inni ytri tákn um áhrif áfengis á heilann. Þeir hafa sannreynt, að það eru bein tengsl milli áfengismagns- ins, sem við dembum inn í blóð okk- ar, og þess svæðis heilans, sem áfengið hefur áhrif á. Ef 135 punda maður drekkur t.d. tvær flöskur af áfengum bjór' á fastandi maga, mun alkohólmagn það, sem leysist upp í blóði hans, nema um 5/100%. Slíkt alkohólmagn það í blóðinu mun hafa áhrif á eðlilega starfsemi ytra lags heilans, heilabörkinn (cortex), sér- staklega á þeim svæðum hans, sem eru miðstöðvar kvíða og áhyggja.. Maðurinn mun finna til gervigleði og gervifjörs. Honum finnst sem bjórinn hafi „lífgað sig við“, vegna þess að hömlurnar, sem halda hon- um venjulega í jafnvægi, hafa í rauninni lamazt. Drekki hann nóg til þess að hækka alkohólmagnið í blóðinu upp í um 10/100%, mun starfsemi hreyfi- stöðvanna í afturhluta heilans dvína og hann byrjar að missa stjórn á vöðvabreyfingum sínum.* * Karlmenn álíta yfirleitt, að konur ,,þoli ekki vel áfengl“. Kvenréttindakonur munu kannske taka þessa skoðun ó- stinnt upp, en samt er sannleikskorn í henni. 90 punda kona hefur til dæmis aðeins um tvo þriðju hluta þess blóð- magns, sem 135 punda maður hefur. Drekki hún jafnmikið áfengi og hann, mun hún því hafa hærri hlutfallstölu alkóhóls uppleyst í blóði sínu og því mun áfengið hafa sterkari áhrif á hana. z'------------------------------\ Fjölmargar athuganir hafa sýnt, að þegar flugmaður kemst upp fyrir 9000 feta hæð, fer hann að finna til taumlausrar gleði, sem lík- ist mjög þeim áhrifum, sem evtt eða tvö hanastél hafa á fnlk. V_______________________________J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.