Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 26

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL þá mikið gagn við könnun leyndar- dóma hafsins. Umboðsmenn ríkisstjórna setja nú reglulega á flot rekaflöskur á heimshöfunum. Er þeim stundum fleygt frá skemmtisiglingaskipum, verzlunarskipum eða þá rannsókn- arskipum á vegum einkavísinda- stofnana. Fullgerð sjókort eru sérstaklega gagnleg eftir stríð, til þess að leið- beina um fund sprengidufla á aðal- siglingaleiðum. Eftir seinni heims- styrjöldina voru þúsundir af virk- um og stórhættulegum tundurdufl- um á reki á skipaleiðum. Mörg stór tjón urðu þá á skipum, sem rákust á þessi djöfullegu meinvætti. Það var því bráðnauðsynlegt að komast að því, hvar og hvenær líkur væru til, að þau yrðu á leið skipanna, ef siglingar áttu að vera öruggar yfir Kyrrahafið. — Upplýsingar sem rekaflöskurnar gáfu, leystu vandann. Jafnvel á venjulegumtím- um er hægt að get.a sér til um rek hættulegra ,,flothylkja“, segja fyrir með allnokkurri vissu, og má þakka það vitneskju, sem safnað hefir ver- ið með rekaflöskunum. Bandarískir og kanadisk'ir rann- sókna-vísindamenn fleygðu yfir 156.000 lokuðum sódavatns-flöskum á Atlantshafi, frá Nýfundnalandi til Florida á tímabilinu 1948—1962. Vitneskja sem fengist hefir af end- ursendum bréfspjöldum, hefir veitt mikilvægar upplýsingar um yfir- borðsstrauma á Atlantshafi. Þessar yfirgripsmiklu rannsóknir verða notaðar til þess að leiðbeina um, hvar megi fleygja úrgangsefnum frá kjarnorkustöðvum, svo ogskolp- rennsli til sjávar, þá má og nokkuð af þeim læra um göngur fiska. Nákvæm þekking á hafstraum- um getur orðið fiskimönnum bók- staflega gulls ígildi í auknum veið- um. Vísindamenn Bandaríkjanna nota t.d. flöskurnar til að benda fiskimönnum á, hvar líklegt sé að veiða megi þorsk og ýsu. Egg þess- ara fiska fljóta við yfirborð sjáv- ar. Sé flöskum fleygt meðal þeirra sem flotmerki, og beri þær til hafs, er líklegt að egg fiskanna geri það einnig. Sjókort auðvelda siglingafræðing- um að meta straumhraða og rek, svo að þeir geti sneitt hjá mót- straumi, og notað meðstreymi til flýtisauka. Iðnfyrirtæki nota flösk- ur til þess að finna eða fylgja úr- gangsefnum. Gefa þær bendingu um, hvort ákveðin svæði, eða sjáv- arstrendur séu í hættu vegna meng- unar. Siglingafræðingar, sem „studera“ endursend flöskuskeyti, eru í mjög góðri aðstöðu til að meta, hvaða á- lit fólk víðsvegar hefir á Ameríku. Almennt trúa menn því, að göturn- ar í Ameríku séu lagðar gulli, og þaðan sé að vænta ríflegrar þókn- unar fyrir að finna flöskuskeyti — þrátt fyrir athugasemd um að svo sé ekki, sem prentuð er á eyðu- blaðið. Stúlka nokkur á Kanary-eyjum heimtaði endurgreiðslu á ferða- kostnaði til ameríska r.æðismanns- ins (þar sem hún skilaði flösku- skeytinu), ekki einungis fyrir sjálfa sig, en einnig fyrir tilsjónarkonu sína. Þessi’ unga kona mátti ekki ferðast fylgdarlaust. frsk inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.