Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 95

Úrval - 01.08.1970, Blaðsíða 95
NJÓSNARINN SEM SKIPTI UM SKOÐUN 93 \ Mennirnir störðu á hann og biðu átekta. „Þið höfðuð að nokkru leyti rétt fyrir ykkur í gær“, sagði Tuomi. „Stjúpfaðir okkar fór í raun og veru með okkur úr landi árið 1933. En við fórum bara til Finnlands, en ekki Sovétríkjanna. Ég hafði samt alltaf í hyggju að snúa aftur til Bandaríkjanna. í fyrrahaust fékk ég svo starf sem háseti á finnsku vöruflutningaskjpi. Þegar við komum til Quebec í Kanada, strauk ég af skipinu og hélt svo án leyfis yfir bandarísku landamær- in. Ég veit, að þetta er ólöglegt. En ég gerði það vegna þess, að mig langaði svo til þess að eiga heima í mínu eigin landi“. Nú ringdi tafarlaust yfir hann ótal spurningum: Hvað hét skipið? Hver var skipstjórinn? Hver var fyrsti stýrimaður? Hvers konar farmur var fluttur með skipinu? Frá hvaða höfn í Evrópu fór skip- ið? Hvaða mánaðardag kom það til Kanada? Hvar hafði Tuomi feng- ið öll þessi fölsuðu skilríki? Nokkru síðar kom Don út úr her- berginu, sem var á bak við arin- vegginn, og sagði við Tuomi: „Ég hef enn fleiri slæmar fréttir að færa þér, Kaarlo. Stofnanir þær, sem sjá um skráningu skipa og hafnaryfirvöld, sem skrá hjá sér brottför og komu skipa, segja okk- ur, að það fyrirfinnist ekkert slíkt finnskt skip eins og þú hefur lýst fyrir okkur. Við höfum líka kom- izt að dálitlu öðru“. Hann setti litla flösku á borðið. f henni voru hægðatöflurnar, sem KGB-menn höfðu afhent Tuomi í BJÖRGVIN SÆMUNDSSON, BÆJARSTJÓRI Björgvin Sæmundsson er fædd- ur á Akureyri 4. imarz 1930. Foreldrar hans eru Sæmundur Steinsson og Magnea Magnús- dóttir. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akur- eyri 1950, fyrrlhlutaplófi í verkfræði ifrá Háskóla Islands 1954 og tók loks próf í bygg- ingaverkfræði í Kaupmanna- höfn 1957. Hann var eitt ár að námi loknu verkfræðingur hjá Sigurði Thoroddsen, en gerðist síðan bæjarverkfræðingur á Akranesi og var það í tvö ár. 1960 setti ihann upp verkfræði- stofu á Akranesi. 1962 varð hann bæjarstjóri á Akranesi og gegndi því starfi tvö kjör- tímabil. Björgvin hefur nú verið ráðinn bæjarstjóri Kópa- vogS'kaupstaðar. Kona hans er Ásbjörg Guðigeirsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.