Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 37

Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 37
ÓVINUR ÞJÓÐFÉLAGSINS NÚMER EITT 35 Lansky hefur öðru hverju látið það á sér heyra, að hann hafi fjári mikil áhrif á ýmsum stöðum. Eitt sinn gortaði hann af því að hafa séð svo um, að maður einn, sem starf- aði að rannsóknum á vegum ríkis- ins, var fluttur og honum fengið annað verkefni. Sagði hann, að hann hefði tekið til þess bragðs, því að maður þessi hafi verið orð- inn sér svo „skrambi erfiður ljár í þúfu“. Á undanförnum árum hefur Lan- sky veitt nýju blóði inn í Lansky- samtökin. Sem dæmi um slíka blóð- gjöf má nefna Alvin Malnik. Lan- sky náði tangarhaldi á honum, þeg- ar hann var nýútskrifaður úr Laga- skóla Miami. Hann er þekktur með- al nágranna sinna sem duglegur, ungur lögfræðingur, sem er fram- takssamur í fjárfestingarmálum og mikill samkvæmisherra. Hann á yndislega fjölskyldu og er meðlim- ur í fínustu klúbbunum. En hið raunverulega starf hans er fólgið í því að vera „bankastjóri" fyrir Lansky. Hann flýgur reglulega til Kanada ásamt „peningapokamönn- um“ Lansky, hittir þar Svisslend- inga, sem þeir eiga skipti við, og semur um það, hvað gera skuli við „fleytiféð“ hverju sinni. Það er auð- velt að spá um framtíð hans. Einn af mönnum Alríkislögreglunnar hefur þetta að segja í því sambandi: „Meðlimir Lanskysamtakanna hafa gert lífstíðarsamning. f þeim samn- ingum er ekki um neina uppsagnar- klausu að ræða. Samningnum verð ur einfaldlega ekki sagt upp. Ef þeir verða þreyttir eða hræddir, þá hafa Samtökin sínar eigin að- ferðir til þess að rifta samningnum . . . fyrir fullt og allt.“ Hin ólöglegu og óskattlögðu fyr- irtæki Lansky hafa af ríkisstjórn- inni milljónir á milljónir ofan í skattgreiðslum, sem hún hefur sára þörf fyrir. Með því að smokra sér inn í lögleg viðskipti og fyrirtæki, spýtir Lansky banvænu eitri inn í efnahagslega blóðrás þjóðarinnar, og eitur þetta hefur áhrif á hvern skattgreiðanda. Um þetta farast þekktum lögfræðingi svo orð: „Þessi maður er ímynd þess, sem við töl- um um, þegar við notum þessi kunnuglegu orð „ógnun við þjóðfé- lagið“.“ 'Ýmsar ríkisstofnanir og opinberir embættismenn leita nú leiða, sem færar kynnu að verða til þess að klekkja óþyrmilega á Lansky. Skattskýrslur hans eru skoðaðar nákvæmlega og endurskoðaðar. Bandarískir embættismenn hafa reynt að fá ráðamenn svissnesku bankanna til þess að gefa upplýs ingar um leynireikningana. Kann- ske mun einhver hinna þöglu fé- laga Lansky ákveða að leysa frá skjóðunni. Kannske mun Lansky sjálfur gera einhverja skyssu. Til allrar hamingju fyrir Lansky er nú svo komið, að segulbönd með hler- uðum samtölum skoðast ekki gild sem sönnunargögn fyrir dómstólum. Framabraut Lansky, sem stráð er stolnu fé og drifin blóði, er til skammar. Sú saga ætti að valda hverjum bandarískum þegn áhyggj- um og smánarkennd, þar til lögum hefur verið komið yfir Meyer Lan- aky.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.