Úrval - 01.08.1970, Side 46

Úrval - 01.08.1970, Side 46
44 ÚRVAL höfuðið upp og niður með miklum hraða, þannig að það virtist titra. Samtímis því lokaði hún gogginum og opnaði hann aftur ótt og títt, líklega um 6 sinnum á sekúndu. Hann virtist líka titra, alveg eins og hún væri búin að setja lítinn utanborðsmótor í gang. Krafturinn, sem myndaðist, gerði það að verk- um, að buna af vökvanum spýttist stöðugt út um hliðarnar á goggin- um, sem var mjög fíntenntur. Þá komst ég að því, að andartegund þessi dregur nafn sitt af þessum sérkennilegu borðsiðum. (Andar- tegund þessi nefnist „scoter" á ensku og „shooter" á skozku, þ. e. to shoot: að spýta, að sprauta. Þýð.). Þetta er stórsnjöll aðferð til þess að „sía“ sjóinn úr munnfyllinni, sem hún gleypir, þegar hún stingur sér, þannig að fæðan ein verði eft- ir, sem hún flýtir sér svo að gleypa. Upp frá þessu hafði hún alltaf þennan háttinn á, þegar hún borð- aði. Og nú tók hún ekki lengur í mál að éta úr skálinni. Hún át nú aðeins úr vatnsbakkanum, en hún hafði áður ekki viljað snerta við nokkrum matarbita, sem í hann var látinn. Terry fór að hlæja: „Hún lifir þetta af,“ sagði hún. ÁHRIFIN AF HARMLEIKNUM Lifir þetta af? Jú, en hvar? Hún svaraði þessari spurningu minni dag einn, þegar ég var að hreinsa „hreiðrið" hennar. Hún hreiðraði alltaf um sig á dagblaðahrúgunni. Það var heimilið hennar. Hún beið oftást rétt þar hjá, meðan ég skipti um blöð og hálm. Hún beið bara tækifæris til þess að skella sér aft- ur í „hreiðrið" sitt og gera vængja- æfingarnar sínar. Þennan dag hafði ég sett vatnsbakkann nokkr- um metrum frá „hreiðrinu". Eg varð heldur en ekki hissa, þegar ég sá hana ganga að honum og fá sér sopa. Og svo vagaði hún aftur að hreiðrinu eins og sjómaður, sem stígur öldustokkinn, þegar hann kemur í land. Hún kom sér vel fyrir og byrjaði að snyrta sig, eins og ekkert óvenjulegt hefði gerzt! Svo fyllti ég bakkann af vatni og fæðu. Ég var í þann veginn að setja hann á gólfið nálægt henni og rétti þvi út höndina meðfram vinstlri hlið hennar. Hún greip þá sam- stundis í hana með gogginum. Eg trúði ekki, að þetta væri mögulegt. Ég hreyfði höndina nú rétt fyrir framan vinstra auga hennar. Og það stóð ekki á henni. Hún beit samstundis í hana. Hún gat séðl Að vísu var sú sjón ekki sterk. Mér fannst ég hafa fengið stór- gjöf. Þegar hún var stödd í stíunni sinni úti í garði síðar um daginn, starði hún sem snöggvast upp í sólina, og á næsta augnabliki hóf hún sig til flug!s. En hún festi vængina í greinum perutrés, er var þar nálægt, og datt kylliflöt nið- ur í runna. Þar sat hún alveg hreyfingarlaus. Hún gat að vísu séð, en samt ekki nógu vel. É'g var enn að velta vöngum yfir því, hvernig hún hefði misst sjón- ina. Ég fór því í bókasafnið til þess að reyna að finna lausnina. Ég vissi, að líkaminn missir næstum allt A- bætiefni, ef maður gleypir olíu, en þetta bætiefni er einmitt eitt af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.