Úrval - 01.08.1970, Síða 61

Úrval - 01.08.1970, Síða 61
ÁFENGI SKAÐAR HEILANN 59 /------------------------- Hvað merkja þessar niður- stöður fyrir allar þær mill- jónir, sem eru hófdrykkju- menn eða samkvæmis- drykkjumerm? Hver og einn verður að draga sínar ályktanir af þessum niður- stöðum lœknanna. v_________________________/ blóðkornahópar, sem kalla mætti „blóðkrapa“, ná til háræðanna, hrúgast þeir saman í stærri kekki, sem geta algerlega stíflað þær. Þeg- ar slíkar stíflur eru á háu stigi og margar háræðar hafa stíflazt, munu frumur á heilum svæðum s'velta í hel af súrefnisskorti. HANASTÉL OG AUGASTEINAR Það er auðvitað ómögulegt að koma beinlínis auga á slíka stíflu- myndun í flestum vefjixm líkamans. En þegar á árunum upp úr 1940 var dr. Knisely farinn að gera tilraunir á þessu sviði. Hann lýsti upp auga- steininn, þar sem fjölmargar hár- æðar liggja rétt undir gagnsæju yf- irborðinu. Með hjálp smásjár kom hann þannig auga á hin ýmsu til- brigði þessarar „blóðkrapamynd- unar“ og háræðastíflu, sem samfara eru yfir 50 sjúkdómum, er hrjá mennina. Til þessara tilrauna þarfn- aðist hann efnis, er ylli slíkri „blóð- krapamyndun" og gefa mætti heil- brigðum manni í nákvæmlega mældu magni. Hann þarfnaðist efn- is, sem gerði honum fært að fram- kalla „blóðkrapamyndun" á hinum ýmsum stigum hennar og fylgjast með mynduninni og afleiðingum hennar. Áfengi reyndist vera alveg full- komið efni til notkunar í þessum tilgangi. Hann gat gefið það til- raunadýrum eða sjálfboðaliðum meðal stúdenta í vissu magni og ákvarðað nákvæmlega hlutfallstölu áfengisins, er fram kom í blóðinu, og fylgzt nákvæmlega í smásjá með áhrifum þess á háræðar augans. En þá var ein mikilvæg spurning eftir. Mundu slíkar áfengistilraunir hafa sömu áhrif á háræðar í öðrum líffærum? Dr. Pennington gaf kan- ínum skammta af áfengi og rann- sakaði síðan vefi fjölmarga innri líffæra þeirra. f sérhverju tilrauna- dýri fann hann þá „blóðkrapamynd- un“ í blóði, sem stíflað hafði háræð- ar í sérhverju því líffæri og hverj- um þeim vef, sem unnt var að lýsa nægilega upp til þess að rannsaka í smásjá. Þeir, sem tilraunirnar gerðu, upp- götvuðu brátt, að þeir gátu jafnvel greint ,,blóðkrapamyndun“ í augna- háræðum stúdenta, sem höfðu neytt mjög lítils áfengis, jafnvel ekki meira en eins stórs bjórglass. Þeir héldu nú áfram rannsóknum í 17 mánuði samfleytt á öllu drukknu fólki, sem aðgang fékk að einka- hasli einu. Þegar sjúklingurinn var tekinn á hælið, tók einn læknirinn blóðsýnishorn, en ákvarðaði ekki fyr en síðar áfengismagn blóðsins til þess að forðast það að láta útlit og ástana sjúklingsins hafa áhrif á niðurstöðuna. Tveir læknar rann- sökuðu síðan mjög nákvæmlega hár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.