Úrval - 01.08.1970, Side 62

Úrval - 01.08.1970, Side 62
60 ÚRVAL æðarnar í augum sjúklingsins og skráðu mjög nákvæmlega allt það, sem þeir sáu. Þeir komumst að því, að fjöldi hópa hinna samloðandi rauðu blóðkorna jókst í réttu hlut- falli við aukið áfengismagn blóðs- ins, og jafnframt því varð blóð- streymið hlutfallslega hægara. í þeim sjúklingum, sem höfðu mjög mikið áfengismagn í blóðinu, komu þeir auga á vaxandi fjölda alger- legra stíflaðra háræða. Þar sem var um allra mesta áfengismagnið að ræða, hafði talsverður fjöldi hár- æðanna sprungið og framkallað ör- iitlar blæðingar í aðliggjandi vefj- um augans. UMHUGSUNAREFNI Læknarnir höfðu nú fengið stað- festingu á því, að það, sem þeir höfðu greint í háræðum augans, gerðist einnig í háræðum um ger- vailan líkamann. Þeim fannst þeir því hafa leyfi til þess að draga þá ályktun af niðurstöðu þessari, að þeir hefðu þannig uppgötvað, hvern- ig áfengið skaðar og eyðileggur frumur með því að hindra það, að þeim berist það súrefni, sem þær þarfnast til þess að geta lifað. Sá, sem neytir nægilega mikils áfengis til þess að komast í doða- og sljóleikaástand, mun þannig framkalia margar litlar heilablæð- ingar og stíflu í jafnvel enn ileiri heilaháræðum. Umhverfis bessa ,.hættustaði“ munu sumar heila- frumur deyja vegna súerfnisskorts. Líkami okkar getur ekki framleitt nýiar heilafrumur. En þar eð það eru yfir 17 billjón heilafrumur í venjulegum fullvöxnum meðal- manni, þá virðist sem hielastarf og andlegri hæfileikar manns, sem neytir mikils áfengis, bíði ekki tjón af þótt jafnvel nokkur þúsund heila- frumur yeðlieggsit í ienu „fylliríi". En haldi þessi 'fyllirí hans áfram ár eftir ár, þá mun hann glata mill- jónum heilafruma. Smám saman mun þessi missir koma fram í sljó- leika, seinum viðbrögðum og skertri dómgreind ofdrykkjumannsins. Og þegar hann deyr, en slíkt gerist lík- lega nokkrum árum fyrr en hefði hann verið bindindismaður, m.un líkskurður leiða í ljós, að geysistór svæði heila hans hafa orðið hrörn- uninni að bráð, þar eð heilafrum- urnar á þeim svæðum hafa verið eyðilagðar. í sumum tilfellum hef- ur dr. Knisely jafnvel tekið eftir því, að heilar heilafellingar hafa skropp- ið svo saman, að það má greina' vefjarýrnunina á sama augnabliki og heilinn kemur í ljós við lík- skurðinn. En hvað um hófdrykkjumanninn eða manninn, sem smakkar bara áfengi einstöku sinnum? Þessa lækna við Suður-Karólínu-lækna- skólann grunar, að þeir glati einnig heilafrumum í nokkrum mæli, í hvert skipti sem þeir smakka áfen*'' i. Og frumurnar, sem þeir glata, er ekki hægt að endurnýja og engar koma í þeirra stað. Eini raunveru- legi munurinn á rýrnun og glötun heilavefiar þeirra og ofdrykkju- mannanna er stigsmunur en ekki eðlismunur. Mikilvægi uppgötvana dr. Kni- sely og félaga hans er þó enn meira en spurningin um það, á hvern hátt áfengi skaði heilann. Læknar hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.