Úrval - 01.08.1970, Side 63

Úrval - 01.08.1970, Side 63
ÁFENGI SKAÐAR HEILANN 61 lengi vítað, að lífrarveiki er um það bil átta sinnum tíðari hjá drykkju- fólki en bindindisfólki. En þeir hafa hingað til ekki vitað, hvernig áfeng- ið framkallar eða magnar þennan sjúkdóm, sem er oft banvænn. Nú hefur rannsóknarlið dr. Knisely sýnt fram á, að áfengi veldur sams kon- ar háræðastíflun í lifrinni... og öðrum líffærum... og það gerir í heilanum. Þess vegna er því þannig farið, að í hvert skipti sem við neyt- um áfengis, getur súrefnisskortur valdið því, að lifrarfrumur deyi. En til allrar hamingju er lifrin ólík heilanum að því leyti, að hún getur framleitt nýjar, starfhæfar frumur, og því er hægt að stöðva hrörnun lifrarinnar, sé hætt að neyta áfeng- is. Rannsóknir dr. Knisely hafa einn- ig gefið í skyn, að áfengi (sem hjartasjúklingum var eitt sinn ráð- lagt sem læknislyf til þess að hjálpa til að útvíkka blóðæðarnar, sem flytja næringu til hjartavöðvans) kunni ef til vill að skemma hjarta- vefi vegna sams konar háræðastíflu og það veldur í heilanum. Hjarta- sérfræðingar ráðleggja því sjúk- lingum aldrei áfengisnotkun nú orð- ið sem ráð til þess að auka blóð- rásina. Hvað merkja þessar niðurstöður fyrir allar þær milljónir, sem eru hófdrykkjumenn eða samkvæmis- drykkjumenn? Augsýnilega verður sérhvert okkar að draga sínar álykt- anir af þessum niðurstöðum lækn- anna. Farþegar, sem ferðast með neðanjarðarlesitum í New York, eru kurt- eisir og tillitssamir hver við annan, enda þótt hið gagnstæða sé almennt álitið. En það eru samt takmörk fyrir því. Menn verða að fara eftir settum reglum. Lestin, sem ég sat í, stanzaði við 49. stræti. Miðaldra kona kom inn í hana. Hún bar ullarjakka á handleggnum. Maðurinn, sem sat næst dyrunum, flýtti sér að bjóða henni sæ,ti sitt. En svo snar- stanzaði hann, þegar hann var staðinn upp til hálfs. „Afsakið," sagði hann, „ég hélt, að þér bæruð barn á handleggnum.'‘ Að svo mæltu settist hann aftur og hélt áfram að lesa blaðið sitt. Joe La Zizza. Skiptinemandi einn frá hinum nálægari Austurlöndum var I skoðunar- ferð ásamt okkur í yfirgefnum námubæ í Nevadafylki. Leiðsögumaður- inn stanzaði við sérstaklega niðurníddá byggingu og sagði með hrifningu í röddinni: „Og hugsið ykkur bara, þessi bygging er hvorki meira né minna en 150 ára gömul! Getið þið hugsða ykkur nokkuð svo óskaplega gamalt?“ Otlenzki nemandinn okkar virtist vera skelfing hrifinn og sagði: „Ja, hérna, ég get varla beðið, þangað ti-1 ég kemst heim til Damaskus og fæ tækifæri til þess að segja fólkinu þar ifrá þessu!" Robert W. Gear.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.