Úrval - 01.08.1970, Síða 75

Úrval - 01.08.1970, Síða 75
TENÓRSNILLINGUR VER TITIL SINN 73 næstum því heilt pund af steik „tartare", skreytta með 3—4 sítrón- um, og heilmiklu af hvítlauk. (Cor- elli segir glottandi, að áhrif hvít- lauksins hafi fengið fleiri en eina sópransöngkonu til þess að „fara úr sambandi“, þegar hann söng beint framan í opið geðið á henni). Klukkan sex hóf Corelli svo söng- æfingar sínar og söng brot úr hlut- verkinu, sem hann átti að syngja þá um kvöldið. Hann var nú að verða hroðalega taugaóstyrkur og æstur. Hann fann, að hjarta hans var að byrja að hamast, er hann lagði af stað til óperuhússins. Hann var far- inn að líða vítiskvalir, þegar hann þaut af stað að heiman með saman- bitnar varir til þess að vernda háls- inn fyrir ísköldu loftinu. Þrem mínútum áður en tjaldið skyldi dregið upp barði Stanley Le- vine, leiksviðsstjóri Metropolitan- óperuhússins, að dyrum á búnings- herbergi Corellis. Corelli var þá að biðjast fjmir heitt og innilega. Og svo spurði frægasti óperusöngvari heimsins sjálfan sig, haldin sínum venjulegu vítiskvölum: „Heldurðu, að þú getir sungið þessa óperu í kvöld?“ Svar hans var á þessa leið: „Þegar ég er einn, er það mjög auð- velt. En núna? Frammi fyrir þess- um áheyrendum. Nei, ég get það ekki!'* Levine barði aftur að dyrum. Corelli kveikti á ferðasegulbands- tæki sínu við hliðina á innanhúss- kallkerfistækinu (hann tekur upp allan söng sinn og hlustar á hann og vegur hann og metur). Svo opnaði hann hurðina og leit til Levine, þungbúinn á svip. Levine gekk á undan Corelli niður stiga einn, sem lá að leyniskonsu undir leiksviðinu. Það var eins og Levine væri fanga- vörður með fanga í eftirdragi, fanga, sem var augsýnilega þvert um geð að fylgjast með honum. í skonsunni hnipruðu nokkrir menn sig saman utan um gyllta konserthörpu, har- monium (sem líkist píanói og er notað til þess að gefa söngvurum hina réttu tónhæð) og lítinn sjón- varpsskermi. Á skerminum mátti sjá Leonard Beirnstein, þar sem hann var að hneigja sig fyrir áheyr- endum. Það hljómaði sem fjarlægur fossniður, er áheyrendur, næstum 4000 talsins, klöppuðu fyrir Bern- stein hinum megin við leiksviðs- t j aldið. „Engin rödd! Engin rödd!“ hvísl- aði Corelli og benti á hálsinn. „Jæja þá,“ svaraði Levine, sem hafði heyrt slíkan „söng“ áður, „þá verðurðu bara að syngja með hálfum radd- styrk, Franco.“ Lófaklappið, sem hafði fylgt á eftir forleiknum og tjaldlyfting- unni, fjaraði nú út. Undir leiksvið- inu gerði Ignaee Strasfogel vara- hljómsveitarstjóri nú nokkrar sveiflur með vinstri hendi og gaf síðan hörpuleikaranum merki um að byrja. Og þá kváðu við nokkrir óumræðilega ómþýðir tónar, líkt og gjálfur í bárum. Síðan benti Stras- fogel til Corelli. Corelli hafði þegar teygt annan fótinn fram og þanið út bringuna. Nú galopnaði hann munninn, og út um hann flæddi stórfenglegt og unaðslegt harma- kvein „O Lo-la ...“ Hann hafði byrjað í hættulega háum tón. Og á eftir fylgdu brátt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.