Úrval - 01.08.1970, Page 78

Úrval - 01.08.1970, Page 78
Ghnsteinar búa yfir mikilli fegurð í sjálfum sér, og það er gaman að reyna að frœðast um þá, eins og önnur fyrirbæri náttúrunnar. Eðalsteinar og sagnir um þá * * * * '(tj kart úr góðmálmum og .íi) dýrum steinum hefur fylgt mannkyninu frá ýfc grárri fornöld og næg- að minna á fundi í aðra merka og ír grafhýsum Bgypta fornleifafundi. Á íslandi eru hvorki málmar né dýrir steinar í jörðu. Samt hefur þróazt hér býsna fjölbreytt skart- munagerð og jafnlengi íslandsbyggð hafa menn og konur glatt hug sinn — eða vakið öfund annarra —■ með því að bera þessa muni. Um miðjan októbermánuð efndi Félag íslenzkra gullsmiða til sýn- ingar í Bogasal Þjóðminjasafnsins til þess að minnast 45 ára afmælis síns. Þar mátti sjá marga gripi fagra og vel unna og ekki sízt kven- skart, svo sem víravirkis- og loft- verkssmíði við íslenzka þjóðbún- inga. Tvær konur, Ásdís Thorodd- sen og Dóra G. Jónsdóttir áttu smíðigsripi á sýningunni og má merkilegt heita, að ekki skuli fleiri konur sækja í þessa iðngrein, svo vel sem hún virðist liggja fyrir þeim, sem hana stunda. Hérlendir gullsmiðir hafa í aukn- um mæli notað íslenzka steina í skartgripi, en þá er ekki um áð ræða steina af hinum dýrustu teg- undum, heldur aðallega ópala, agat, jaspis og hrafntinnu. Þeir sóma sér prýðilega í vissum gerðum skart- gripa, en þegar smíða skal hið dýr- asta skart, þá er „gyllt um kring og gimsteinar víða“, gimsteinar, sem sóttir eru í ýmsar álfur, eða perl- ur, sem sóttar eru í hafið. Demanti hefur verið líkt við vatnsdropa, sem eldsglóð brynni í og verðgildi þeirra er tryggara en flestra annarra markaðsvara í heiminum. Demantur er harðasti steinn, sem til er og þeir eru millj- ónir ára að myndast í berglögum. Víða eru stórar demantsnámur, þær elztu munu vera í Indlandi, en það- an komu um aldaraðir nær allir demantar, sem um var vitað. Síðar fundust demantar í Brazilíu og all víða í Afríku. Þó að demantar séu svona harðir, þá geta þeir brotnað við högg og það er hægt að leysa þá upp í súrefni. 76 — Húsfreyjan —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.