Úrval - 01.08.1970, Síða 83

Úrval - 01.08.1970, Síða 83
81 • „GONDWANA- LAND“ Var einhvern tíma mikið meginland sunn- an miðjarðarlínu, sem síðar klofnaði í þau landsvæði, sem við nefnum nú Afríku, Suð- ur-Ameriku, Indland, Áistralíu og Suður- Skautslandið og rak svo hvort frá öðru — og eru reyndar á reki æ síðan ? Jarðfræðingar nú hall- ast eindregið að þeirri skoðun; þeir hafa meira að segja fundið landi þessu hinu mikla nafn samkvæmt fornum þ.l'óðsögnum, og kalla það „Gondwanaland". Telja þeir, samkvæmt þessari kenningu, að upphaflega hafi ein- ungis verið um að ræða tvö, geysistór megin- landsflæmi á jörðunni, sem klofnað hafi í þau lönd, sem við þekkjum nú, fjarlægst hvert ann- að smám saman og séu enn á hreyfingu. Hafa laser-mælingar, gerð- ar með stjörnumiðun frá stöðvum víðsvegar, sannað þessa hreyf- ingu þótt hæg sé; berg- ránnsóknir á ströndum þessara meginlanda hafa og rennt stoðum undir þessa kenning.u og loks eru það ýmis náttúrufræðileg sam- kenni, sem hingað til hafa verið vísinda- mönnum óskýranleg ráðgáta, en verða til- tölulega auðskýrð, fái- ist þessi kenninig sönn- uð. Hefur þeim ráðgát- um fjölgað um eina ekki alls fyrir löngu, þegar bandarískir vís- indamenn, sem vinna að uppgreftri og öðrum rannsóknum á Suður- skautslandinu, fundu þar steinrunna höfuð- skel af fornaldarskepnu einni, sem Lystrosaurus nefnist á máli vísinda- manna, en steinrunnar leifar hennar hafa fundist á fjölmörgum stöðum í Suður-Afríku og á Indiandi. Segja jarðfræðingar og aðrir vísindamenn að það sé með öllu óhugsandi að skepna þessi hafi borisd um- það haf, sem nú skilur þessi meginlönd og Suðurskautslandið, og sé hér um að ræða einhverja hina óve- ifengjanlegustu sönnun fyrir kenningunni um Gondwanaland og þá um leið landrekskenn- ingunni. • SMÍÐI Á JÚPÍTERFAR- INU HEFST Geimferðastofnunin bandariska hefur nú gengið :frá samningum um smíði á geimfari þvi, sem áætlað er að sénda mannlaust til Júpíteris einhverntíma á árunum 1972—73. Verður það að sjálf- sögðu búið öllum full- komnustu tækjum til öflunar á sem fjöl- breyttustu upplýsingum um þessa stærstu plá- netu í sólkerfi okkar, en þekking manna á henni er harla takmörkuð. Meðal annars bíða igeimvísindamenn þess með óþreyju að fá það- an nákvæmar yfirborðs- myndir, teknar sem næst plánetunni. Þá er og unnið að tæknileg- um áætlunum i sam- bandi við að siðar verði send ómönnuð geimför til Satúrnusar, Úranus- ar, Neptúnusar og Plútó. v J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.