Úrval - 01.08.1970, Page 92

Úrval - 01.08.1970, Page 92
90 ÚRVAL afgreiðsludeild einnar af verk- smiðjum General Electric. Svo rak ég svolítið húsgagnaverkstæði hér, þar sem skápar voru smíðaðir. En konan mín yfirgaf mig árið 1956, svo að ég hélt til New York til þess að hefja nýtt líf. Allir vinir mínir hérna virðast hafa gufað upp“. ,,Nú, hvers vegna komstu þá hingað“? „É'g var orðinn þreyttur á New York. Ég ólst upp hérna við Vötn- in miklu, og mig langaði hingað aftur“. „Hvar bjóstu í New York“? „f fjölbýlishúsinu númer 4738 við Decaturstræti í Bronxhverfinu þangað til núna í desember. Ég varð að flytja, því að það átti að fara að rífa húsið. Svo dvaldi ég á George Washingtonhótelinu, þang- að til ég kom hingað". „Hvar vannstu í New York“? „Hjá timbursölufyrirtæki í Bronx". ..Þú ert ekki með ökuskírteini á þér. Áttu bíl“? „Nei“. ..Hvernig komstu til og frá vinnu í New York“? „Með strætisvagni". „Hvaða númer var á vagninum? Lýstu leið hans“. Áður en Tuomi hélt frá Moskvu, hafði hann lært utan að kort af hverfunum. sem fiölbýlishúsið og timbursölufvrirtækið voru í. Hann hafði svo kvnnt sér þessa staði, ýt- arleear fvrstu vikurnar í New York. En en°inn hafði séð það fyrir, að hann vi’ði að vita. hvaða strætis- vagn fór á milli þessara staða og því síður leiðina, sém vagninn fór. „f sannleika sagt man ég ekki ná- kvæmlega númerið á vagninum", svaraði hann. „Þú fórst alltaf með þessum sama vagni mánuð eftir mánuð, og samt geturðu ekki sagt okkur, hvaða vagn það var“, hreytti Jack út úr sér. Tuomi svaraði þessu engu. „Við skulum sleppa New York- dvölinni fyrst um sinn“, sagði Don loks. „Segðu okkur nú svolítið frá bernsku- og æskuárum þinum“. ENDALOK „ÆVISÖGU“. Tuomi byrjaði að þylja upp ,,ævisöguna“, sem soðin hafði ver- ið saman handa honum í Moskvu og hann hafði æft sig á mörg þús- und sinnum. Hann hafði fæðzt í Michiganfylki árið 1916. Hann hafði sótt gagnfræðaskóla í bænum Rock til 16 ára aldurs. En eftir að systir hans dó árið 1932, hafði stjúpfaðir hans, sem fæddur var í Finnlandi, yfir.gefið fjölskylduna. Móðir hans hafði því farið með hann heim á búgarð ömmu hans norður í Minne- sotafylki. Árið 1938 giftist hann Helen Matson. Þá var hann 22 ára. Hún hafði verið bernskuvinkona hans heima í Rock. Þau unnu á bú- garðinum um hríð eða þangað til búskapurinn fór að ganga á aftur- fótunum árið 1941. Herkvaðningar- skrifstofa hafði veitt honum undan- þágu frá því að gegna herþjónustu á stríðsárunum, vegna þess að hann þurfti að sjá fyrir konu sinni, móð- ur og sjúkri ömmu. Hann vann við ýmis störf, eftir að hann hætti við búskapinn. Hann fór til Kanada og vann í skógar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.