Úrval - 01.08.1970, Side 94

Úrval - 01.08.1970, Side 94
92 ÚRVAL BIRGIR ISLEIFUR GUN'NARSSON, BORGARRÁÐSMAÐUR Birgir Isleifur Gunnarsson er fæddur í Reykiavík 19. júlí 1936. Foreldrar hans eru Gunn- ar Espólín Benediktsson og Jórunn Isleifsdóttir. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anurn í Reykjavik 1955 og lög- fræðiprófi frá Háskóla Islands 1961. Sama ár gerðist hann framkvæmdastjóri Sambands islenzkra sjálfstæðismanna. 1962 var hann kosinn borgar- fulltrúi í Reykjavík o.g hefur verið iþað síðan og jafnframt verið borgarráðsmaður. Hann hefur gegnt ýmsum trúnaðar- störfum, verið í stjórn Heim- dallar, á sæti í stjórn Fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og flokksráði Sjálf- stæðisflokksins. Birgir Isleifur er kvæntur Sonju Bachmann. V____________________________) Don. „Var hún ekki tekin árið 1933, rétt áður en þið fóruð öll fjögur til Sovétríkjanna"? Tuomi lagði myndina á borðið og sá, að menn- irnir brostu að honum. „Við skulum hvíla okkur“, sagði Don. Rannsóknarlögreglumennirnir söfnuðust umhverfis arininn. Þeir voru kurteisir við hann, jafnvel vin- gjarnlegir. Þeir töluðu um veðrið og rökræddu um það, hvort mikil hríð væri í aðsigi. Svo sagði Steve allt í einu kæruleysislegri röddu: „Heyrðu annars, Kaarlo, hvað varstu eiginlega að vélrita alla daga í herberginu þínu á George Wash- ingtonhótelinu í New York“? Hann hafði bara verið að æfa sig í vélritun á ferðaritvél, sem hann hafði þá nýlega verið búinn að kaupa. En Tuomi fannst spurning þessi vera ógnvænleg. Hún færði honum heim sanninn um, hversu vel menn alríkislögreglunnar höfðu fylgzt með honum, allt frá því hann steig fæti sínum yfir bandarísku landamærin. Og þessi sönnun ásamt ljósmyndunum, sem þeir höfðu lík- lega fengið" frá fjarskyldum ætt- ingjum eða vinum foreldra hans, benti eindregið til þess, að alríkis- lögreglan vissi örugglega, hverhann var. Hinn tilbúni „æviferill“ hans var nú einskis virði. Hin tilbúna „ævisaga“ hans var nú á enda. En hann ákvað samt að gefast ekki upp. SLÆMAR FRÉTTIR. Tuomi tilkynnti þeim í upphafi næstu yfirheyrslu: „É'g hef ákveð- ið að segja sannleikann".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.