Úrval - 01.08.1970, Page 104

Úrval - 01.08.1970, Page 104
102 ÚRVAL voru þar fjögur heiðursskjöl frá al- ríkislögreglunni. í bókahillunum kom hann auga á „Das Kapital“ og um heila tylft annarra rita, er snertu kommúnismann. Hann brosti og greip enska útgáfu af bókinni „Grundvallaratriði marxismans- leninismans", sem gefið hafði ver- ið út í Moskvu árið 1958. „Ég vissi ekki, að það væru neinir marxist- ar innan alríkislögreglunnar," sagði hann. „Það er ekki hægt að berjast gegn því, sem maður skilur ekki,“ svaraði Jack. ,,En við skulum ekki ræða störf okkar í kvöld. Hvernig litist þér á að fá einn lítinn, áður en ég ek þér inn í borg? Við ættum að fara að leggja af stað 'hvað úr hverju, því að það væri ekki vitur- legt fyrir mig að fara með þig alla leið til hótelsins. É'g skil þig eftir við þá neðanjarðarstöð, sem er næst heimili mínu.“ Þegar þeir lögðu af stað, sagði Tuomi við konu Jacks: „Þú átt yndislega fjölskyldu og heimili. Það var mér mikils virði að koma hingað.“ „Það var gaman að fá þig í heim- sókn,“ svaraði hún. „Bíddu augna- blik. Ég gleymdi dálitlu." Hún skrapp fram í eldhús og kom aftur með bláberjaávaxtaköku, vafða í álpappír. Hún rétti Tuomi kökuna. „Ég bakaði tvær,“ sagði hún. Þegar Tuomi var á leið inn í borg í æðandi neðanjarðarlestinni, var hann að hugsa um það, hversu vel hann hafði skemmt sér þá um kvöldið. Og hann skammaðist sín fyrir það. Þjálfun Tuomi gerði það að verkum, að hann hafði á reiðum höndum skýringu þeirrar stað- reyndar, að Jack átti heimili, sem var sannkallað óhófsheimili sam- kvæmt sovézkum lífskjörum. En hið sama gilti ekki um óttaleysi það og trúnaðartraust, sem einkenndi þetta fólk. Tuomi gat enga skýringu gefið á þeirri staðreynd. Jack hafði hætt á að kynna fjölskyldu sína manni, sem hann vissi, að var sov- ézkur njósnari. Og fjölskyldan hafði öll tekið honum sem vini. í augum Tuomi voru Bandaríkin enn óvin- ur. Hann vissi, að honum bar einn- ig að líta á Jack sem óvin. En hann gerði sér nú grein fyrir því, að hann gerði það ekki. Þetta hafði einnig verið óvenju- legt kvöld fyrir Jack. „Tvöfaldir“ njósnarar fengu venjulega ekki slíka meðhöndlun af hálfu Alríkis- lögreglunnar. Meðlimir hennar skýrðu venjulega ekki slíkum njósnurum frá réttum nöfnum né öðrum upplýsingum, og því síður buðu þeir slíkum njósnurum heim. En Alríkislögreglan áleit, að það væri svo þýðingarmikið að vinna traust og hollusu Tuomi, að hún gaf Jack leyfi til þess að nota hver hættulaus ráð til þess að ná per- sónúlegum tengslum við hann. Jack dró þá ályktun af þessu, að bezta ráðið til þess að eignast vin væri einfaldlega að vera raunverulegur vinur án allra látaláta. DEMANTSARMBAND Mennirnir úr Alríkislögreglunni höfðu lagt á það ríka áherzlu við Tuomi, að hann reyndi að bjarga sér sem mest hjálparlaust við að koma sér fyrir á sem „hagkvæm-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.