Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 106

Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 106
104 ÚRVAL hans og skólagöngu, áhugamál hans og fyrri störf. Tuomi hélt fast við hinn tilbúna „æviferil“ sinn og sýndi prófskírteinið sitt frá verzl- unarnámskeiðinu. „Ég held, að við getum vel hætt á að ráða yður,“ sagði ráðningarstjórinn að lokum. „Við ráðum yður í starf í endur- skoðunardeildinni í þrjá mánuði til reynslu gegn 65 dollara launum á viku. Ef allt gengur vel, eigið þér góða framtíðarmöguleika hjá okk- ur.“ Yfirmenn Tuomi í Miðstöðinni í Moskvu voru harðánægðir, þegar Tuomi var fastráðinn sem skrif- stofumaður hjá Tiffany & Co. þrem mánuðum síðar og fékk jafnframt 5 dollara kauphækkun. Hann átti aðallega að fást við kostnaðarút- reikninga og kostnaðareftirlit. Þeir gerðu sér grein fyrir því, að þessi glæsilega verzlun var fullkominn griðastaður, þar sem sendiboði þeirra gat leynzt, á meðan hann vann að því að gerast venjulegur Bandaríkiamaður, sem félli • inn í heildarmynd þjóðfélagsbyggingar- innar, en bjó sig jafnframt undir að leysa af hendi þau verkefni á sviði njósna, sem af honum yrði krafizt. „Haltu áfram að tryggja aðstöðu þína á allan hátt. Byrjaðu nú að afla þér fleiri kunningja af ýmsu tagi.“ Þannig hljóðuðu nú fvrirskinanirnar frá Miðstöðinni. Hún hélt áfram að senda peninga og orðsendingar, og bví benti allt til bess, að hún áliti, að Tuomi leysti verkefni sitt af hendi samkvæmt áætlun, þannig að að því væri ekk- ert að finna. Starf Tuomi hjá Tiffany & Co. opinberaði fyrir honum dásamleg- an heim, sem hann hafði hingað til ekki ímyndað sér, að fyrir fyndist nokkurs staðar. Fyrsta kvöldið, sem hann þurfti að vinna eftirvinnu, var hann einn innan um margra millj- óna dollara virði af skartgripum. Hann vissi, að heima í Kirov hafði alltaf verið njósnað um hann, jafn- vel eftir að hann hafði verið árum saman í þjónustu KGB. Hann vissi, að þá var stöðugt verið að leggja fyrir hann alls konar gildrur. En eftir aðeins nokkurra mánaða starf hjá Tiffany treystu húsbændur hans honum svo vel, að hann gat gengið þar um að vild um allar trissur, án þess að vakandi auga væri haft með honum. Eitt sinn var hann að vinna við vörutalningu með öðrum starfs- manni síðdegis. Tuomi tók upp glæsilegt demantsarmband, sem enginn verðmiði var festur við. Hann var að leggja af stað með það fram í skrásetningardeildina, svo að hægt væri að ganga úr skugga um verð þess og festa nýjan verðmiða á það. En í sama bili hringdi sím- inn, og hann stakk armbandinu í vasann, um leið og hann flýtti sér að símanum. „Æ, flýttu þér nú, Kaarlo,“ sagði starfsbróðir hans, þegar hann var búinn að leggja heyrnartækið á. „Við verðum að reyna að ljúka þessu, því að ann- ars verðum við að vinna eftirvinnu.“ Tuomi varð allt í einu var við armbandið í jakkavasa sínum, þeg- ar hann hengdi upp jakkann heima hjá sér um kvöldið. Hann varð al- tekinn ótta. Hann starði á demant- ana og sá fyrri sér sæg leynilög-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.