Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 116

Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 116
114 á tvo báta, sem vögguðu á smáöld- unum úti á ánni. Það voru tveir menn í hvorum bát. Lengra í norðri sá hann tvo menn, sem stóðu uppi á klettunum á árbakkanum og virt- ust vera að veiða. Tuomi var einn- ig viss um, hverjir það voru. Það voru örugglega menn Airíkislög- reglunnar, sem áttu að vera honum til verndar, ef í harðbakkan slægi. Hann hélt í áttina niður að ár- bakkanum. Það var sem hné hans væru úr blýi. Hann átti sífellt erf- iðara um gang, eftir því sem hann nálgaðist fundarstaðinn meira. Hann varð að þvinga sig til þess að ganga í áttina til símastaursins. Svo sá hann, hver stóð þar og beið hans. Og hann tók andköf, er hann sá, hver maðurinn var. Þess gerðist ekki þörf að mæla af munni fram kenniorð fyrirskipananna. Þeir þekktust. Þarna beið hans lágvax- inn, fremur ljótur maður með breitt nef og mikinn, svartan hárlubba. Hann var með gleraugu í stálum- gerð. Þetta var kennari hans frá Moskvu, sjálfur Aleksei Ivanovieh Galkin. Galkin heilsaði honum með inni- legu handabandi. Svo faðmaði hann hann að sér. En Tuomi varð ekk- ert rórra, þótt Galkin heilsaði hon- um svona hlýlega. Galkin mundi einmitt hegða sér á þennan hátt, ef hann átti að vera beitan, sem veiddi Tuomi í gildruna. „É'g sé, að þú ert hissa“, sagði Galkin. „Já, ég bjóst alls ekki við að sjá þig hérna“, svaraði Tuomi. „Þú komst hingað til þess að veiða“, sagði Galkin. „Renndu fær- IJRVAL inu, seztu svo og segðu mér frá högum þínum og starfi". Tuomi hlýddi. Nú var þolraun hans að hefjast. Það var líkt og yfirheyrslur væru að hefjast í rétt- arsal í máli gegn Tuomi og Gal- kin væri dómarinn. Næstu 40 mín- úturnar ræddi Tuomi um líf sitt í Bandaríkjunum. Hann sagði sann- leikann um alla þætti þess nema samband sitt við Alríkislögregluna. Galkin skrifaði hjá sér athuga- semdir, kinkaði öðru hverju kolli og spurði nokkurra spurninga. Þessu hélt hann áfram, þangað til Tuomi fór að minnast á kunningja þá og vini, er hann hefði nýlega eignazt og gætu orðið að gagni á einhvern hátt. „Það er allt saman mjög athygl- isvert að vísu‘, sagði Galkin. „En sem stendur er Frank þýðingar- mesti maðurinn. Hversu góður vin- ur þinn er hann í raun og veru“? „Mjög góður“, svaraði Tuomi. „Heldurðu, að það væri hægt að fá hann til samstarfs"? spurði Gal- kin. „Ef til vill“, sagði Tuomi. „Hann er fráskilinn og hefur mikla þörf fyrir meiri peninga'. „Við athugum málið“, sagði Gal- kin. „Á meðan skaltu hafa sem nánast samband við hann. Allarþær upplýsingar, sem þú getur fengið frá honum næstu vikurnar um her- liðsflutninga og hergagnaflutninga, eru óskaplega mikilvægar". Galkin þagnaði. Svo hóf hann máls að nýju: „Nú langar mig til þess að leysa frá skjóðunni. Þú skalt segja til, ef þú skilur ekki eitthvert atriði. í fyrsta lagi ætla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.