Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 25

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 25
VINUR MANNSINS.HÖFRUNGURINN 23 hljóöin, sem ég heyröi, þegar Makai nálgaöist mig. Og svo endurvarpast þau aftur tii höfrungsins, þegar þau skella á hlutnum. Höfrungurinn tekur á móti endurköstuöu boöunum meö neöri skoltinum, og þaðan eru þau send til heilans. Höfrungar hafa stóra og flókna heila, og er mikill hluti heilabygg- ingarinnar I tengslum viö "heyrnar- skynjun þeirra. Sú höfrungategund, sem hlotið hefur heitið Kyrrahafs- flöskunefur, hefur heila, sem vegur yfir 3 pund, en 1,80 m. hár maöur hefirr heila, sem vegur um 2,7 pund. Sumir vfsindamenn álita, aö greind höfr- ungsins sé einhvers staöar á milli greindar hundsins og simpansans. „Vatnsbörn”. Sú skoðun er almenn, aö höfrungar séu mjög kátar skepnur. Þeir viröast þó heldur vera næmgeðja og dutt- lungafullir fyrst og fremst. Þeir hafa mikla „þörf fyrir félagsskap. Þeir halda sig i torfum á opnu hafi. Séu þeir haföir einir I sædýrasöfnum, veröa þeir oft fýldir og missa matar- lyst. Þegar þeir reiöast, lemja þeir sjóinn meö sporöinum og skella saman skoltunum. Slétt, gljáandi og hárlaus húö þeirra er svipuö viðkomu og blaut hjólbarðaslanga og er mjög næm fyrir snertingu. Ég komst að þvi, aö höfr- ungum finnst gott, að þeim sé klappaö. Og oft klappa þeir hver öðrum meö bægslunum. Þeir tjá sig innbyrðis meö þvi aö rymja, stynja, iskra, hrina, skella, smella og blistra á ýmsan hátt. Eitt af hljóðum þessum er neyðarkall, sem notaö er til þess að vara viö aö- steöjandi hættu.' Annað er reiöigelt. Þetta eru einu hljóöin i „höfrunga- máli”, sem visindamönnum hefur-enn tekizt að finna merkingu fyrir. Höfrungurinn andar aö sér lofti eins og landspendýr. Það, sem litur út eins og öndunarhola efst á höfði hans, er mjög fullkomiö op. Innan viö það eru tvær innri nasir, sem hleypa lofti inn en þrýsta út þeim sjó, sem slæðist stundum óvart inn meö loftinu. Meö sinum öflugu brjóstvöövum andar höfrungurinn I stuttum sogum. Hann andar stutt frá sér og sogar svo að sér loft i flýti. Höfrungurinn getur auö- veldlega haldið sér neöansjávar I allt aö sex minútur, áður en hann neyðist til þess að koma aftur upp á yfirborðið. (Afkvæmi höfrungsins fæðast þannig, aö sporöurinn kemur fyrst, en það hindrar, að þau drukkni I fæðingu. Aö fæðingu lokinni synda þau svo tafar- laust upp á yfirborðið til þess að soga aö sér loft i fyrsta skipti. Stundum hjálpar móðirin eða aðrir höfrungar „litla” krilinu til þess aö komast sem fyrst upp á yfirboröið). Fullvaxinn karlkyns Kyrrahafs- flöskunefur geturnáðumS m Jlengd og allt að þvi 900 punda þunga og meöal- ævi hans er 20-25 ár. Þrátt fyrir stærð sina hefur hann stórkostlega snjallt hreyfikerfi, sem knýr hann auðveld- lega áfram, þannig að hann getur náð miklum hraöa. Hönnuöir tundur skeyta og kafbáta hafa Téngi haft geysilegan áhuga á þessö atriöi. Höfr- ungar knýja sjálfa sig áfram með þvi aö hreyfa sporövængina upp og niöur, en samt mynda þeir mjög litla ólgu i sjýnum og næstum ekkert kjölfar. Ejnn visindamannanna i Makapuu- hafrannsóknarstöðinni mældi hraða Kyrrahafs-flatnefsins á ákveöinni vegalengd og reyndist hann vera rösk- lega 18 1/2 mila á klukkustund, þar aö auki gæti sá hraöi verið langt undir há- markshraða hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.