Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 57

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 57
ÍRLAND - GRÆNA EYJAN 55 háu Moherbjarga sem gnæfa 200 m. upp fyrir brimiöu sjávarins við rætur þeirra og minna okkur á, að Irland er sæbarinn útvöröur landflæmis meginlandsins og snýr mót Atlants- hafinu eins og skipsstafn, stafn Evrópu. Við ókum áfram og komumst upp á Tappatogarahæö, þegar rökkrið náöi völdum I vestri. Og þar dvöldum viö dálitla stund, unz viö ókum I sifelldum, kröppum beygum niöur til Ballyvaughan f dalnum fyrir neöan. f fjarska greindum viö úfnu, pur- purabláu fjöllin i Connemara. Þau voru I 30 mflna fjarlægð. Og hinum megin viö mynni Galwayflóans greindum viö hinar alþekktu Araneyjaryztúti viö sjóndeildarhring, Inishmore, Inishmaan og Inisheer. 1 kringum okkur teygöi sig hiö grýtta Burrensvæöi, sem nefnt er Mikliklettur. Þaö er öruggt, að engar aörar hundrað fermilur i gervallri Evrópu búa yfir eins dulmögnuðum töfrum. Þvi er eins fariö meö Burren og eyöimerkurnar i Suövesturfylkjum Bandarikjanna, aö á vorin breytist svæöi þetta i risavaxinn stein- blómagarö, sem glitrar og logar af litum sjaldgæfra blóma, sem vaxa þar I einni bendu, jurta, sem tókst ein- hvern veginn aö komast þangaö frá Alpafjöllunum og Miöjaröar- hafslöndunum, frá Ameriku og heims- skautslöndunum, jurta, sem hvergi er aö finna á svæöunum milli Irlands og áöurnefndra svæöa. Viö fórum til Tralee, og þaöan ókum viö yfir Connorskaröiö, þar sem svarthöföakindur spigsporuðu um á syllum i klettunum við veginn og fylgdust meö feröum okkar. Siöan ókum viö yfir hin fögru engi Dingleskagans til hins tignarlega Sleahöföa, en hann var fyrsta landsýn Lindberghs, þegar hann flaug yfir Atlantshafiö. Viö ferðuöumst um Iveraghskagann. Viö ókum eftir hinum bugöótta strandvegi, Kerryhringnum, sem er 110 mílur á lengd, yfir bláu Kerryfjöllin til Killarney. Þar getur viöa aö lita slika fegurö, aö fátt jafnast á viö hana hér á jaröriki. Brendan Behan skrifaöi eitt s.nn, aö margt hér i heimi ylli von- brigöum. En svo bætti hann viö: „En þaö er tvennt, sem hefur ekki valdið mér vonbrigöum, fyrsta kampaviniö, sem ég smakkaöi, og sú sýn, sem viö mér blasti, þegar ég leit Killar- neyvötnin fyrsta sinni.” Saga trlands er mörg þúsund ára gömul. En irska þjóöin hefur aldrei látið algerlega kúgast i allri hinni löngu sögu sinni, jafnvel ekki þegar hinn miskunnarlausi Cromwell beitti hana slikri haröýögi, aö henni lá viö aö hugfallast. En þaö var ekki fyrr en áriö 1949, að lýst var yfir stofnun lýöveldis I trlandi, Hins irska frlrlkis. Segja má, aö þaö hafi aöeins gerzt fyrir nokkrum augnablikum, þegar miðaö er viö samfellda 8000 ára sögu þjóöarinnar.' Og á þeim tæpa aldar- fjóröungi, sem slðan er liöinn, hefur viöhorf tra þroskazt furöulega mikiö og þeir mætt kröfum nútimans i sifellt rikari mæli. „HEGÐUM OKKUR EINS OG AUÐUGASTA ÞJÓЄ Dublin, hin fagra og glæsilega höfuöborg Fririkisins á bökkum Liffeyárinnar, er að öllum likindum dæmigeröara tákn um hin nýju irsku viðhorf en nokkur annar bær eöa héraö I írlandi. Dublin er stórborg meö allmiklum alþjóölegum borgarsvip. Hún telur 620.000 ibúa. A leiðinni inn i borgina gat að lita há og stór fjölbýlishús, þar sem þvottur hékk á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.