Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 46

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL dómurinn i ljós á fætur öðrum. Og vangavelturnar yfir upplýsingunum, sem fengust með Apollo geimferö- unum, verða enn ákafari en áður. Það er þó um aö ræða eins konar sameigin- legan kjarna hugmynda visinda- manna um tunglið. Enda þótt enginn vísindamaöur væri reiðubúinn til þess að samþykkja þær allar, mundu flestir þeirra álita, aö margar þeirra sam- rýmdustþeirraeiginhugmyndum. Ég ætla að bregða upp mynd af þessum hugmyndakjarna, sem mér hefur áskotnazt eftir viðræöur við 12 tungl- sérfræðinga: Aldur tunglsins er 4,6 billjón ár. Um það leyti urðu einhverjar ofboðslegar náttúruhamfarir. Margir tunglfræð- ingar álita, að þar hljóti að hafa verið um að ræða lokaþjöppunar- og sam- loðunarstig hins risavaxna ryk- og lofttegundaskýs, sem sólin, reiki- stjörnurnar og tunglin mynduðust úr. Hugsið ykkur, að yfirborð hins forna tungls hafi sums staðar orðið eins heitt og opinn stálbræðsluofn og að bráðið grjót hafi vætlað þar upp innan úr iðrum tunglsins. Þegar hið bráðna grjót kólnaöi, hafa hinir ýmsu málmar kristallazt, þ.e. breytzt i fast ásig- komulag við mismunandi hátt hita- stig. Þau efni, sem eru ekki málm- kennd, harðna fyrst. Þar er um að ræða hvita, álkennda blöndu, auðuga af kisil, og nefnist hún anorthosite, þ.e. þess konar grjót, sem geimfarinn Davið Scott fann og hlaut nafnið sköp- unargrjót. Aldursákvarðanir grjóts- ins benda til þess, að anorthosite sé a.m.k. 4 billjón ára gamalt. Og Apollo- mælingar sýna, að margir fjallgarðar á tunglinu eru myndaðir úr léttara efni, sem anorthpsite finnst i. Á timabiii, sem nær yfir nokkur milljón ár eftir sköpun tunglsins, þeyttust risavaxin grjótflykki utan úr geimnum á yfirborö tunglsins og mynduðu þar geysilega giga. Slöan varð ofboðsleg bráðnun öðru hverju á timabilinu frá þvi fyrir 3,7 til 3,2 billjón árum. Þá streymdi hraun upp úr iðrum tunglsins og fyllti hina miklu giga af basalti (stuölabergi) og mynd- aði þannig hin svokölluöu höf, sem eru tiltölulega slétt. Um hrið héldu loft- steinarnir áfram aö skella á tunglinu og mynda ótal ör á ásjónu þess, splundra grjóti á yfirborðinu og mynda hið fingerða, gráa ryk, sem festist við allt, sem geimfararnir snerta. Siðan féllu stöðugt færri steinar á yfirborð tunglsins. Nú er allt kyrrt á tunglinu. Þaö er ekki vitaö til þess, að þar séu nokkur virk eldfjöll. öðru hverju verður svo- litill jarðskjálftatitringur I iðrum þess og það. ropar dálitlu af lofti upp úr iðrum sinum. Stundum skellur lika litill loftsteinn á yfirborði þess. Hvilik andstæða við jörðina, þar sem allt er á eins miklu iði á yfirborðinu og nokkru sinni áður og þar sem er margbreyti- legt loftslag og lif! Sömu andstæð- urnar eru lika fyrir hendi, hvað iöur tungls og jarðar snertir. 1 hinum djúpu iörum jarðar veldur heitt, velt- andi grjót hraunflóðum, jaröskjálftum og hreyfingu meginlandanna. Jörðin er lifandi. 1 samanburði við hana er tunglið dautt. En visindamennirnir hafa enn ekki i höndunum nægilega miklar upplýs- ingar til þess að ákvarða, hvort tunglið hafi fæðzt á einhverjum örðum stað i sólkerfinu og það hafi komizt inn á að- dráttaraflssvið jarðar á flækingi sinum og „festst” þar, eða hvort tunglið hefur þeytzt sem stykki úr jarökássunni, þegar jörðin var að myndast likt og jó-jó-leikfang i bandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.