Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 36

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 36
34 ÚRVAL Rosemary Kelley, 74 ára að aldri, sem situr flötum beinum i rúminu og horfir eftirvæntingarfull á þau. Þetta er falleg gömul kona. ,,Ég er búinn að láta bóka þig til uppskurðar snemma i fyrramálið,” segir DeBakey við hana. „Þú ert alveg nógu hraust til þess, og þetta verður allt i iagi.” ,,Dr. DeBakey, ég svaf ekki vel i nótt, vegna þess að ég hugsaði svo ákaft,” hóf hún máls. „Kannske getur einhver notað nýrun úr mér , , ,eða augun úr mér , , ,” ,,Þú munt þarfnast þeirra sjálf,” frú Kelley,” svarar DeBakey uppörvandi röddu. Hann leggur hönd á handlegg henni. „Sjáðu nú til, góða, þú átt 13 barnabörn og 1 barnabarnabarn. Og þau hlakka öll til þess að njóta sam- vistanna við þig, þegar þú losnar héðan.” (Svipur Labats sýnir ljóslega, að hann er alveg undrandi yfir þvi, að DeBakey skuli vita allt þetta um einkalif sjúklingsins, þvi að slikt stendur ekki i upplýsingum þeirra um frú Kelley). „Ég vil bara, að þú hugsir um það eitt að láta þér batna og að komast til þeirra sem fyrst, en ekki um möguleika, sem er mjög óliklegur. Þér er óhætt að trúa mér.” „Ég trúi þér,” segir hún með nýju öryggi i röddinni. „En ég held samt, að mér mundi liða betur, ef ég skrifaði undir einhvers konar leyfi, svo að ég geti a.m.k. skilið eitthvað eftir, sem getur orðið einhverjum til hjálpar, ef illa færi.” „Jæja þá, góða min,” segir DeBakey og brosir. „Ég skal láta senda plöggin hingað upp tafarlaust. En þér batnar nú samt, trúðu mér.” 39. sjúklingurinn er fyrrverandi baseboltahetja, sem var fræg á þriðja tug aldarinnar. DeBakey hefur gert uppskurð á hálsi hans og skoriö burt bút af sjúkri slagæð, sem hindraði eðlilegt blóöstreymi til heilans. Fyrir 10 dögum hafði hann haft öil einkenni slagsjúklinga, en nú var hann fullur af lifi og fjöri eins og smástrákur. „Þú ert nú orðinn nógu sterkur til þess að byrja i boltaleiknum að nýju,” segir DeBakey hlæjandi, um leið og hann strýkur grönnum, næmum fingurgómunum um ö'rin eftir upp- skurðinn. „Þegar ég var litill strákur, varst þú min helzta hetja. Ég vildi verða snjall i baseboltaleik eins og þú. En þess I stað var ég alltaf látinn grfpa.” „Jæja, en nú ert þú mín hetja, ungi maður.” Klukkan 7,12 f.h.: Nú er stofuganginum lokið, og DeBakey skreppur allra snöggvast inn I hið allra helgasta til þess að athuga áætlunina um þá uppskurði, sem framkvæma skal þennan dag. Þangað fer enginn inn án boða hans. Þetta er litið herbergi við hliðina á skrifstofum, sem hann deilir með tveim félögum sinum, þeim dr. George Noon og dr. Malcolm Daniell, aðalskurðlækni sinum, dr. Kenneth Mattox, tveim öðrum föstum læknum og fjórum læknum, sem dvelja þarna aðeins um stuttan tima, tveim lækna- kandidötum og fjórum læknanemum á þriðja ári, tveim félagsráðgjöfum og sjö áhugasömum læknariturum. Það eru mjög fá sjúkrahús, þar sem hætt er á að gera fieiri en einn flókinn hjarta^ eða æðauppskurð á dag. En DeBakey og aðstoðarlið hans fram- kvæma allt frá fjórum til tylftar sllkra uppskurða á degi hverjum. t dag eru þeir níu talsins. Þá er skyndilega hringt I hann. 1 simanum er kona manns eins, sem á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.