Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 112

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL hverfisins, þá verður alvarlegur eldsvoði i hinum enda þess. Timinn er þýðingarmesti þáttur slökkvistarfsins. Ein eða tvær minútur geta skilið á milli llfs og dauða. 292 menn dóu i eldsvoðum i New Yorkborg i fyrra. Það er öruggt, að sumu þessu fólki hefði tekizt að bjarga, ef slökkvi- liðsmenn hefðu ekki farið að sinna gabbútkalli, aðeins nokkrum minútum áður en eldur brauzt út annars staðar, sem varð svo fólki að bana. Daginn eftir dauða Mike var allt fullt af blaðamönnum og fréttamynda- tökumönnum sjónvarpsstöðvaislökkvi- liðsstöðinni. i Þeir ákváðu að taka kvikmynd af viðtali við Charlie Mc- Carty, stærsta manninum og mesta hörkutólinu i stigasveit númer 31. Charlie hafði setið við sjúkhabörur Mike Carr i sjúkrabifreiðinni, sem ók honum til sjúkrahússins, og hafði stjórnað lifgunartækinu á leiðinni. Og hann varð kyrr hjá Mike, meðan læknarnir voru að reyna að bjarga lifi hans. „Hann var finn strákur,” svaraði Charlie einum fréttamanninum. „Það er skömm að þvi, að þetta skyldi gerast . . . .og . . .og . . . .” Hann sneri sér undan, og axlir hans hristust af ekka. Þegar hann sneri sér við, runnu tárin niður kinnar honum og hann sagði „Þið afsakið . . . .en ég get þettabara ekki.” Og mesta hörkutólið á slökkviliðsstöðinni gekk burt. „Gleymi vist aldrei kakkalökkunum. ’ ’ Ég ólst upp i Austurbænum á Man- hattaneyju i lélegum leiguhjalli svipuðum þeim, sem ég er nú alltaf að reyna að slökkva elda i. Ég býst við, að ég muni aldrei losna undan áhrifunum af leiguhjöllunum . . . .og kakalökkunum. Nöfnin og staðirnir eru breytilegir, en aðstæðurnar eru algildar, þegar fólk er peningalaust. Frú Hanratty, sem bjó á sömu hæö og við, þegar ég var ungur, er nú horfin, en frú Sanchez er bara komin i hennar stað. I stað kosningaauglýsinga- blaðsins með áletruninni ,,0’Dwyer fyrir borgarstjóra”, sem fest hafði verið upp i anddyrinu, getur nú að lita annað blað, sem á stendur „Kjósið Föður Gigante á þjóðþingið”. En lyktin af rusli og þvagi hefur ekki breytzt, þó að ælan i stiganum sé nú blönduð heroini i stað lélegs whiskys frá kránum I þriðju breiðgötu. Kakalakkar eru hluti af fortið minni, og nú eru þeir einn'P Wuti af starfi minu. Þeir eru un^. jr eöa ofan á mér, þegar ég skrið eftir löngum göngum i brennandi húsum, sem full eru af reyk. Þeir skjótast i allar áttir, þegar ég lyfti dýnu, sem logar I, alveg eins og þeir skutust á milli tindátanna á vigvellinum á gólfinu i dagstofunni heima forðum daga. Það eru fyrst og fremst þeir, sem eru mér tákn fátæktarinnar. Þeir eru einn þáttur æsku minnar, sem ég neyddist til þess að sætta mig við sem eina af staðreyndum lifsins, hinir ljótu, brúnu, kviku félagar fátæklinganna. Móðir min hreinsaði og sprautaði, en það hafði ekki mikið að segja. Hún hvislaði þvi eitt sinn að mér, að kakalakkarnir hafi verið settir inn i veggina eitt sinn fyrir mörgum árum, vegna þess að þeir, sem byggðu húsið, voru á móti Irunum og Itölunum, sem neyddust til þess að búa þarna. Mér lærðist að það var hægt að berjast við þessar litlu skepnur, en ekki að sigra þær. Þær löguðu sig sifellt eftir aðstæðunum, og það gerði ég lika. Ég var orðinn 21 árs, þegar ég fyllti út umsóknareyðublað fyrir starf i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.