Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 105

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 105
SLÖKKVILIÐSSVEIT NR. 82 103 Yorkborg og hjá okkur . . . .og Hklega hvergi I viöri veröld. Ég bý I litlum bæ, sem heitir Washingtonville. Og viö hjónin eigum þar hús, vegna þess að gömul kona, sem dó fyrir nokkrum árum vestur i Boise I Idahofylki, arfleiddi einn af erfingjum slnum, sem var henni alveg ókunnugur, að nokkurri fjárupphæð. Þessi erfingi var Pat, eiginkona mln. Og þessi fjárupphæð nægði til út- borgunargreiðslu fyrir þetta hús. Ég sit núna I eldhúsinu heima og bið eftir þvi, að Pat ljúki við að búa til sveppaomelettu handa mér. Ég vildi, að ég hefði nú tima til þess að halda henni bliðlega I faðmi mér og segja henni, að ég elskidiana og ýmislegt fleira. En nú verð ég að halda strax til vinnu, og ég hef aðeins tima til þess að boröa omelettuna og drekka einn bolla af te. Ég hef verið i sjúkralevfi siðustu tvær vikurnar vegna þess að ég brenndist illa á háls . g finn ekki lengur til i hálsinum, og nú vil ég þvi komast sem fyrst til starfa. Pat setur rjúkandi omelettuna fyrir framan mig. Hún hallar sér að mér. Varir hennar snerta varir minar, og hún byrjar leikinn okkar. Ég get fundið mjúkar varir hennar hreyfast, þegar hún spyr: „Hve mikið?” „Svona mikið,” segi ég og teygi út handleggina eins langt og mér er unnt. Hún litur fyrst á vinstri hönd mina og svo þá hægri til þess að sjá, hvort ég hef teygt úr höndunum og teygt hvern fingur eins langt og ég get. ,,Og i peningum?” spyr hún. „Féhirzlu páfans.” „í steinum?” „Algerlega fullkominn demarjt.” „1 fjöllum?” „Everesttind auðvitað og Rolls- Royce I bilum og New York i borgum.” Ég vef örmum minum utan um hana og lýk leik okkar. Grannur likami hennar iðar til, og loks sleppur hún úr faðmi minum. „Verra en Vietnam” „Eggin þin verða köld,” segir hún. Svo sezt hún þarna og bitur i neðri vörina að innanverðu, en hún er vön að gera slikt, þegar henni liggur eitthvað á hjarta. Fyrst ber hún á móti þvi, að hún hafi áhyggjur af einhverju. En loks leysir hún frá skjóðunni: „Hve mörg ár ætlarðu að vinna i Suður- Bronx? Ég var ekki nærri eins áhyggjufull, meöan þú vannst i Queenshverfinu. Þú varst þá að minnsta kosti ekki eins og dauður maður, þegar þú komst heim úr vinnunni. Nú ertu alveg úttaugaður, þegar þú kemur heim, ef þú kemur þá heim en ert ekki tepptur i einhverju sjúkrahúsi, þar sem verið er að sauma þig saman, taka af þér röntgenmyndir eða gera að brunasárum þinum. Jafnvel i Vietnam senda þeir her- mennina heim eftir ársþjónustu. En þú hefur verið i slökkviliðssveit númer 82 i yfir 5 ár:” Allar eiginkonur slökkviliðsmanna hafa áhyggjur af eiginmönnum sinum, þegar þeir eru að störfum. En Pat hefur alltaf haft fullt vald yfir þessum kviða sinum þangað til núna. Nú get ég séð, að hún er raunverulega I upp- námi. En samt er fátt, sem ég get sagt til þess áð draga úr ótta hennar. Vinn ég i Suður-Bronx vegna ' einhverra óljósrar siðferðilegrar skyldutilfinn- ingar? Geri ég það vegna þess, að ég sé á þeirri skoðun, að fátæklingar verði að njóta sérfræðilegrar verndar gegn eldsvoðum? Er ég eins konar krossfari? Eða er ég bara að reyna að leysa af hendi starf mitt? Ég hef aldrei velt vöngum yfir þessu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.