Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 122

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 122
120 Og við gefum Welch sveitarstjóra merki um, að við höfum ekki fundið neitt, sem bendi til eldsvoða né hver hafi átt við brunaboðann. Hann sendir skilaboð um það i talstööinni til slökk- viliðsstöðvarinnar, að það sé um gabbútkall að ræða. Þegar ég er kominn heim á stöð aftur, næ ég mér i isbakka úr isskápnum. Brotin i heinu skyrtunni minni eru nú farin veg allrar veraldar, og það eru stórir svitablettir i holhöndinni. Ég set isinn i bolla og helli gosdrykk yfir hann. Það myndast ótal loftbólur og froðan stigur upp á barma. Svokveða brunabjöllurnar við að nýju, meðan ég er að biða eftir þvi að froðan eyðist. Enn verð ég að skilja gosdrykkinn eftir. Brunaboöi nr. 2555 .... I þriðja skipti i dag. Kelsey æpir af öllum lifs og sálar kröftum: „Westchestergata og Refsstræti. Aftur! Westchestergata og Refs- stræti. Bronxhverfið er að brenna! Af stað meö sveitir nr. 82 og 712. Ég þori að veöja, að tikarsynirnir hafa kveikt i aftur. Af stað með ykkur.” Þegar viö ökum upp eftir Tif- fanystræti, getum við enn á ný séð reykinn stiga upp i loftið uppi yfir Hoegötu i norðri. Og þegar við litum til suðausturs, getum við enn séð aðra reykjarsúlu stiga hratt upp frá Refs- stræti. Benny segir við mig. um leið og hann togar stigvélin ur i of: „Kelsy hefur á réttu að standa. Bronxhverfið er að brenna, og það ömurlega er, að enginnlerir sér grein fyrir þvi. Það er fáránlegt, að þaö skuli vera svona mikiö um eldsvoða a slikum sumar- degi. En það mun ekki standa neitt um þá i blöðunum á morgun. Og við munum ekki sjá neitt um það i sjón- varpinu i kvöld. Það er nú það ömurlega við þetta allt saman. ORVAL Enginn veit, að slikt og þvllikt er alltaf að gerast.” Mannfjöldinn á götunni vikur úr vegi, svo að við komumst áfram. Eldstungur teygja sig út um gluggana á annarri, þriðju og fjórðu hæð. Og við getum fundið ofsahitann, sem leggur frá húsinu, þegar við stönzum beint fyrir framan það. Litill hópur táninga hefur hópazt saman á gangstéttinni beint á móti og hrópar syngjandi röddum: „Brenndu til ösku! Brenndu til ösku!” „Sprautið þið vel á það frá götunni fyrst,” segir Welch sveitarstjóri. Og ég beini slönguendanum að glugga á annarri hæð. Vatnsbunan skellur inn i logandi herbergiö, rúmir 1000 lltrar á minútu, og eldurinn dofnar fljótlega. Við förum inn i anddyriö og yfir ruslhauginn þar, sem er rennblautur. Við förum upp fimm stigaþrep, og þegar við nálgumst stigapallinn á annarri hæð, sjáum við eldinn, sem leikur þar um allt. Welch sveitarstjóri segir, að okkur sé óhætt að fara inn á hæðina, en að við skulum fara okkur hægt. Ég beini slönguendanum að loftinu og sveifla handleggnum i hringi og gef þannig Benny og Vinny merki um að koma með fleiri slöngu- vafninga. Skyndilega dettur stórt múrhúðunarstykki úr loftinu, og hjálmurinn kastast af höfði mér. Ég finn ákafan sársauka þvert yfir hálsinn að aftan. Ég hrópa upp yfir mig, og Welch sveitarstjóri flýtir sér aðgripa slönguendann. Benny Carroli kemur til min. „Hvað er að?” spyrja þeir báöir. „Ég brenndist á hálsinum.” „Farðu út,” segir Welch sveitar- stjóri við mig. Reykurinn er nú að lækka og þéttast við gólfiö og streymir að súrefninu við dyrnar. Ég fer að hósta og beygi mig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.