Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 35

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 35
DAGUR I LIFI HJARTASKURÐLÆKNIS 33 höfuöverk. Llklega mun Caccione ekki komast I lífshættu aftur þarna i sjúkrahúsinu, en samt , , , .DeBakey stanzar og snýr sér að lækna- kandldatinum: ,,Ég ætla að sofa i skrifstofunni minni i nótt,” segir hann með slnum Suðurrlkjaseimi, en hann er fæddur I Louisianafylki. „Hringdu I mig, ef mln gerist þörf.” Augnabliki eftir aö hann hefur teygt úr sér á legubekknum I skrifstofu sinni og lokað augunum, er hann stein- sofnaður. Klukkan 3.45 f.h.: DeBakey vaknar, llkt og hann væri aö sýna viðbragð við innvortis- vekjaraútbúnaði. Hann þreifar I kringum sig I leit að morgunverði slnum, bolla af disætu kaffi og einum banana. I næstum tvo heila klukkutima skrifar hann slðan viðstöðulaust i gula bók. Þar er um að ræða klukkustundarávarp, sem hann á að flytja Heilbrigðisnefnd öldungadeildar þjóðþingsins I næstu viku. Hann gerir engin frumdrög að ávarpinu, heldur skrifar það I þeirri mynd, sem hann mun flytja það i. DeBakey situr við skriftir snemma á hverjum morgni. Venjulega hefur hann þá aöeins fengiö þriggja klukkustunda svefn. Það hafa nú birzt eftir hann 870 greinar og ritgerðir, og er þar um að ræða meiri afköst en flestir atvinnuskriffinnar geta státað af á heilli starfsævi. Þetta ávarp hans fjallar um þau mannréttindi, sem hann trúir á umfram öll önnur, þ.e., að sérhvereinstaklingur hafi rétt á þeirri beztu heilsugæzlu, sem læknisfræðin getur veitt. Um helmingur sjúklinga hans fær ókeypis skurðaögerðir og hjúkrun likt og Caccione, hinn ítalski verkamaður. En þeir, sem geta greitt, eða hafa sjúkratryggingu, greiða yfir milljón dollara á ári. En DeBakey tekur aðeins litinn hluta af þvi fé i eigin þágu. Afganginn gefur hann Meþódistasjúkrahúsinu, hinni nýju Fondren-Brown Hjarta- og æðarann- sóknar- og þjálfunarmiðstöð og Baylor-læknaskólanum (en hann er bæði rektor þess skóla og prófessor I skurðlækningafræði við hann). Klukkan 6.15 f.h.: Granni maöurinn I græna skurö- læknabúningnum og hvita sloppnum greikkarsporið. Hann gengur af slíkri ákefð, að þaö er sem Groucho Marx sé aö berjast á móti stormi. Dr. Richardo Labat skokkar á eftir honum eftir beztu getu. Dr. Labat er argentinskur læknir, sem hefur fengið þriggja mánaða styrk til þess aö starfa við sjúkrahús DeBakeys og kynna sér aðferðir hans og allan aðbúnað þar. Labat er fulllærður brjóst- holsskurðlæknir, en hann hefur nú gerzt nemandi með glöðu geöi hjá þessum mikla meistara og ber bókina, sem hefur að geyma allar nauðsynlegar upplýsingar um þá 92 sjúklinga DeBakeys, sem eru nú i sjúkrahúsinu. A eftir dr. Labat skokkar Sylvia Farrell yfirhjúkrunar- kona, sem hefur eftirlit með þeim 45 læknum, hjúkrunarkonum, læknatækniliði og aðstoðarmönnum, sem mynda I sameiningu skurðlið DeBakeys. Þau eru þrjú á stofugangi um sjúkrahúsiö og hafa þegar litið til 37 sjúklinga á 30 mínútum. Sumir sjúklinganna eru að jafna sig eftir uppskurð, en aðrir eru aö biða eftir uppskurði. Margir eru enn sofandi, og það þarf ekki að gera annað en að llta sem snöggvast á þá og I þykku bókina, sem dr. Labat heldur á. Sá sjúklingur, sem er nú sá 38 I röðinni, er frú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.