Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 153

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 153
BLINDUR STENZT STORMINN 151 fylgja mér á bókasafnið, og ég mundi segja henni, að hverju ég væri að leita, og biðja hana að lesa upphátt fyrir mig það, sem ég væri að leita að. Ég mundi slðan skrifa mér ýmislegt til minnis meö blindraletursskrifvélinni minni og lesa henni siðan fyrir ýmsar minnisgreinir og athugasemdir. „Þetta virðist vera mjög óhag- kvæmt, ” var mér jafnan svarað. „Óhæft i framkvæmd,” sagði þá jafnan einhver annar. „En ég hef notað þetta kerfi með góðum árangri við réttarrannsóknar og réttarhaldaæfingar i lagadeild Harvardháskólans^’svaraði ég þá. En andmæli min voru gagnslaus. Ég á enn þá fulla skúffu af nei- kvæðum svörum lögfræðiskrifstofa, sem ég sótti um starf hjá. Ég á jafnvel neikvæð svör frá lögfræðiskrifstofum, sem ég sótti aldrei um starf hjá. Hinir og þessir höfðu samband við ýmsar lögfræðiskrifstofur og fóru fram á, að mér væri að minnsta kosti veitt tækifæri til þess að koma til viðtals. En slikum beiðnum var einnig neitað. Ég held, að þessi ósveigjanleiki sé hættulegur öllu lagakerfinu. Lögin þarfnast sveigjanleika i vissum mæli, og þeir, sem starfa á sviði lögfræðinnar, ættu að sýna þennan sveigjanleika i fari sinu og starfi, eigi lagakerfi okkar að fá haldið velli. „Hlátur, gaman og gleði” 1 byrjun mai byrjaði ég að fá slæm höfuðverkjaköst. Þetta var máAuði áður en ég skyldi útskrifast úr lagadeildinni. Dag einn lokaði ég augunum til þess að reyna að draga úr kvölunum. Og þegar ég opnaði þau aft'ir, var örlitla ljósglætan, sem ég hafði getað greint með hægra auganu algerlega horfin. I fyrsta skipti á ævinni var ég nú I algeru niðamyrkri.Ég hélt mig i algerri einangrun þessa viku að þvi umdan- skildu, að Kit deildi þessum ógnum með mér. Og það var hún, sem krafðist þess af mér, að ég léti ekki sviptingu þessarar litlu ljósglætu eyða allri lifsgleði minni. Næsta laugardag fórum við I reið- hjólamiðstöðina og ætluðum að taka á leigu tveggja manna reiðhjól og hjóla út að Waldentjörn. Við snerum heim tveim timum siðar. Þetta var eina hjólið, sem ég gat setið á, og það var ekki til i miðstöðinni. Við reyndum að taka bil á leigu, en það var ekki löglegt, að blindur maður skrifaði undir leigusamninginn, og Kit var of ung til þess. Við reyndum að fara i boltaleik niðri við Charlesána, en stóri gúmboltinn, sem ég hafði alltaf getað leikið mér með skall nú beint framan i mig, æ ofan I æ. Viö gengum yfir háskólalóðina á leið tilherbergi minsihnuggin i bragði. Við hvildum okkur stutta stund á þrepum Harvardkapellunnar. „Hal, elskan, ættum við að skreppa þangað inn rétt sem snöggvast?” spurði Kit. Augnabliki siöar sátum við þar saman á einum kirkjubekknum og létum kyrrðina og þögnina umvefja okkur Einhver byrjaði að leika á orgelið, og það greip mig sú einkenn- ilega kennd, að Guð væri nálægur á þessum stað. „Hvers vegna er það endilega ég? Hvers vegna égV’spurði ég. „Þetta var aðeins plnulltil ljósglæia.” Ég fór að gráta, þegar mér varð hugsað til hinnar myrku framtiðar. Skyndilega fann ég, að Guð hélt i hönd mér. Eða var það kannske Kit, sem gerði það? Oe ég fann friðarkennd ylja mérinnaðhjartarótum. Það var sólin, sem rak nú á burt mistur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.