Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 60

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 60
58 ÚRVAL plánetan Mars nálgaöist stjörnumynd- ina Skorpion meö eiturklóna. Þegar stjörnumerkiö Fiskurinn bar daufa birtu, var þaö fyrir lélegum afla- brögöum. Var þá spáö fárviöri og flóöum, eöa miklum þurrkum . Hættu- leg dýr svo sem ljón, hlébaröi og villi- svfn, komu oft fyrir I forsögnum þess- ara einkennilegu stjörnuspámanna.- Þá réöu þeir drauma er þóttu merki- legir, einkum konungsins. En mesta athygli vöktu jafnan forspár um striö, uppreisnir og hungursneyð. Plánet- unum var stjórnaö af sérstökum guöum. Hin eirrauöa pláneta Mars var helguö guöinum Nergal, sem gat valdiö strlöi, drepsóttum og dauöa. Jupiter tilheyröi guöinum Marduk, sem boöaöi heilbrigöi og vellíöan, ef planetunni var þá ekki ógnaö af ná- lægri óheilla stjörnu. Gangur stjarn- anna og afstaöa var nákvæmlega at- huguö frá hinum miklu steinpýra- midum sem stjörnuspámennirnir byggöu á sléttum Mesopotamlu. Grikkir tóku einnig þátt I stjörnu- spádómum, en meira af hjátnl en af trúarþörf. Einkum höföu þeir mikinn beyg af myrkvum, halastjörnum og vígahnöttum. Sagt er 'aö hinn frægi Perikles hafi reynt aö útskýra fyrir skelfdum hermönnum, þegar sól- myrkvi varö, hvernig þetta ætti sér staö af alveg eölilegum ástæðum, meö þvi aö bregöa kápunni sinni fyrir and- litiö. Stjörnuspádómarnir áttu miklu gengi aö fagna hjá Rómverjum. Hala- stjarna sú sem kom I ljós eftir moröið á hinum mikla Cesar, var álitin sönn- un þess, aö hann hefði veriö viöur- kenndur meöal stjarnanna sem stjórn- uðu gangi veraldarinnar. Ágústus keisari lét birta „Stjörnumát” sitt. Var það mynd af stjörnuhimninum — dreifing reikistjarnanna 7 meðal hinna 12 stjörnumynda I dýrahringnum — á fæöingarstund hans. Sérhver reiki- stjarna átti ákveöna stjörnuihynd fyrir bústaö. „Hús,” og þær reiki- stjörnur sem þá voru I húsi sinu, skiptu mestu máli um örlög viðkomandi manns. Mars og Satúrpus spáöu, þegar svo stóö á, engu gððu, en Jupiter og Venus voru hamingjustjörnur. Sólin og máninn áttu aöeins eitt „hús” hvort, en pláneturnar áttu hins vegar 2 „hús” hver — „nátthús” og „dag- hús”. Agústus keisari lét móta (slá) peninga með fæöingarstjörnu sinni — Steingeitarmerkinu — stjörnunni sem er upprennandi yfir sjóndeildarhring- inn, þegar hann sá fyrst dagsins ljós. . A dögum Tíberíusar keisara höföu stjörnurnar merkilega mikil áhrif. Þessi óhamingjusami keisari varö meö aldrinum bæöi mannfælinn og tortrygginn. Hann var stööugt aö spyrja stjörnurnar ráöa. Hann lét lifláta fjölmarga. Mörgum var hrint fyrir björg! Tiberius lét einungis skera hár sitt með nýju tungli. Þaö jvar reyndar almenn skoöun, i aö það sem átti aö vaxa varö að eiga « sitt upphaf meö nýju tungli — meö vaxandi tungli. Hjóna- bönd, þ.e. giftingar, fóru yfirleitt fram meö vaxandi tungli langt fram eftir öldum. Stjörnuspáfræöin greip á þann hátt inn i hversdagsllf Rómverja, að konur báru t.d. armbönd sém skreytt voru myndum af stjörnuguöunum, og voru einskonar stjörnuspáfræöileg al- manök sem hægt var aö fletta upp I. EfRómverji ætlaöi i feröalag, lét hann merkingu stjörnumyndarinnar ákveöa hvenær æskilegt væri aö leggja upp. Oft reyndust spádómarnir tvlsýnir — einskonar véfrétt, en þaö styrkti ein- ungis trúna á þá — þannig er nú mann- fólkinu fariö! Stjörnuspáfræðin átti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.