Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 107

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 107
104 ÚRVAL Ég teygi mig yfir boröið og grip hönd hennar. „Heyröu, elskan,” segi ég, „ég vildi, að þú hefðir ekki áhyggjur af þessu. Ég hef sagt þér það áður, að eigí það fyrir slökkviliðsmanni að liggja að meiðast, þá getur slfkt alvég eins gerzt i Queenshverfinu eða úti á Stateneyju eins og i Suður-Bronx.” Ég geri mér grein fyrir þvi, að ég veit ekki, hvernig ég á að fara að þyi að réttlæta starf mitt, nema þá að segja, að mér geðjist aö þvi að vinna það. Ég set tóman tebollann i vaskinn, geng til Pat, þar sem hún situr við boröið og grip báðum höndum um laglegt andlit hennar. „Hugsaðu þér bara,” segi ég ofur lágt við hana, næstum hvislandi, „eftir 11 stutt ár get ég hætt störfum og fengið hálf laun min i eftirlaun. Ég verð þá bara 42 ára gamall, og við getum flutzt til rólegs bæjar norður i einhverju af fylkjunum i Nýja Englandi eða til Irlands eða aftur inn i New Yorkborg, já, hvert á land sem við kærum okkur um að fara. Lifið mun þá verða okkur auðvelt. Við getum slakað á og nctið lifsins. Börnin verða þá uppkomin. Við getum ferðazt eöa gert hvað sem við viljum. En mér geðjast að þvi starfi, sem ég vinn núna. Ég er ánægður sem starf- smaður og sem maður. Ég get lagt fram minn skerf.” Klukkan er hálff jögur siðdegis. Það er kominn timi fyrir mig til þess að halda til slökkvio.o? irinnar. Brendan sonur minn, sem er 7 ára, er einhvers staðar úti að hjóla. Yngri drengirnir tveir, sem eru 5 og 4 ára, koma hlaupandi inn úr garði nágrannans, þar sen; þeir hafa veriö að leika sér. „Vertu sæll, Dennis. Sæll, Sean. Heilsið Brendan frá mér.” Þeir kinka báðir kolli og senda mér fingurkossa, þegar éa ek aftur á bak niöur I garðstiginn. Pat er úti á veröndinni. Hún stendur þar kyrr með krosslagða arma, og sitt hár hennar blaktir I köldum vindinum. „Bless elskan . . . .Elska þig,” kalla ég til hennar. Hún veifar til min. Ég sé, að hún er ekki ánægð meö skýringu mina á þvi, hvers vegna ég held áfram að vinna I Suður-Bronx. Við höfum ekki komizt að neinni niðurstöðu, hvað snertir starf mitt i slökkviliðssveit númer 82. Það mál hefur ekki verið útkljáð. Eldur, eldur. Klukkan er hálfþrjú að nóttu. Við erum að sprauta um þúsund liirum af vatni á minútu á brennandi hús. Og það er eins og vindurinn þeyti hverjúm köldum vatnsdropa aftur beint framan i okkur. Við erum búnir að vera hérna i rúma klukkustund. Eldurinn logar enn giatt. Bara að við gætum farið inn i bygginguna og SLOKKVILIÐSSVEIT NR. 82 105 komizt svolitið nær hitanum! En slökkvisveitarstjórinn segir, að það sé of hættulegt, þvi að þakið geti hrunið alveg á næstunni. Það hafa myndazt grýlukerti á varnarbrúninni á leðurhjálminum minum, og þau brotna af, þegar ég þarf aö hreyfa mig til þess að ná öruggara taki á slöngunni, sem er eins og lifandi naðra I höndum mér. „Viltu, aö ég taki við slöngunni dálitla stund, Dennis?” hrópar Benny Carroll. „Já, Benny, taktu við henni dálitla stund,” segi ég. Hann grfpur slönguna úr höndum minum. Ég geng niður eftir götunni I leit að hlýju anddyri, þar sem ég geti yljað mér svolitla stund. Ég heyri lágt en greinilegt fallhljóð, likt og einhver sé að kasta stálpeningaskáp niður á hrúgu af balsaviði. Geysileg eldsúla stigur til lofts. Hluti af þakinu hefur fallið, og súrefnið fyrir ofan verkar eins og segull á eldinn og drggur hann upp til sin. ;T Þetta gamla hús, sem er nú að „deyja”, er þriggja hæða timbur- bygging i stil, sem kenndur er við önnu drottningu. A þvi eru nokkur strýtulöguð þök. Og i þvi éru mörg en litil herbergi, og er þannig sérstaklega erfitt fyrir slökkviliðsmenn að athafna sig i þvi. Fyrir rúmum klukkutima sátum við og hvildum okkur á slökkvi- liðsstöðinni. Miðstöðvarofnarnir vgru sjóðheitir, og kaffið var brennheitt. Við höfðum þegar svarað 12 útköllum, frá þvi að við komum á vakt klukkan 6 siödegis. í tveim tilfellum hafði kviknað i dýnum. Eitt útkallið var vegna bifreiðar, sem skilin hafði verið eftir fyrir fullt og allt og kviknaö hafði I. í einu tilfellinu hafði kviknað i sófa. Hin útköllin höfðu verið vegna brenn- andi rusls eða þá gabbútköll. Svo hringdu brunabjöllurnar vegna bruna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.