Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 101

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 101
HAVAÐINN ER AÐ DREPA OKKUR 99 Taugaveiklun og höfuðverkur. Hávaði getur einnig haft alvarleg áhrif á geðheilsu manna, og nú er svo komið, að læknar kenna honum að hluta til um þriðja hvert tauga- veiklunartilfelli, og 425 allra höfuðverkjatilfella. Hann getur einnig átt sinn þátt í aukningu glæpa og of- beldis, og leitt af sér venjulega þreytu, sem erfitt er oft að átta sig á or- sökunum fyrir, þött hún sé alveg tvimælalaust fyrir hendi. ,,Af öllum truflunum er hávaðinn verstur,” skrifaði Schopenhauer, og Audier sagði eitt sinn: ,,í hávaða er hugleiðsla ógerleg, bænaleiðsla erfið, og til lengdar er hann pina.” Og það fer ekki á milli mála að hávaði hefur margvisleg áhrif á tilfinningar manna eins og á taugakerfið. Taugakerfið tekur á sig þungann af hljóðbylgjunum, þvi að hlustunarfærin eru i beinum tengslum við það. Ef heilabylgjurnar eru mældar, sést að þær örvast við hávaða. Fyrst bitnar það á svefninum - hátt hljóð vekur sofandann snöggt, meðan þindarlaus dynur varnar honum þess djúpa svefns, sem annars væri svo nærandi. Dregur úr afköstum. Það hefur einnig verið sýnt fram á, að við bakgrunn mikils hávaða býður skammstimaminni nokkurn hnekki, meðan langminni skerpist hinsvegar ögn. Einbeitnin er sömuleiðis háð hávaða. Við hinar frægu tilraunir prófessors Jean Boyer við frönsku læknaakademiuna kom i ijós, að 20 decibela minnkun hávaða á skrifstofu einni leiddi af sér 9% aukningu i afköstum og dró t.d. 29% úr stafavillum. Svipaður árangur hefur fengizt hjá stáliðnaðarmönnum i Þýzkalandi og hjá flugáhöfnum bandariska flotans, þótt hann sé ekki studdur tölim. John Young geimfara var tilkynnt, þegar hann kom aftur frá tunglinu, að prófessor við Georgia Tech-háskólann hefði farið þess á leit við skóla- stjórnina, að III. einkunn, sem hann aranum i sinni grein fyrir 20 árum, yrði ógilt. I staðinn vildi prófessorinn, að geimfaranum yrði gefin ágætis- einkunn i faginu, þar sem hann hefði fengið ágætar einkunnir i öðrum greinum. Young skrifaði prófessornum strax og sagði: ,,Ég þakka hugulsemina, en þvi miður getég fullvissað yður um, að ég verðskuldaði III. einkunn i þessari grein. Ég vil þvi biðja yður að láta a standa.” „Mér þætti mjög miður að þurfa að álita, að Georgia Tech-skólinn væri að linast og prófessorum þar skjátlaðist nokkru sinni, svo að þeir viðurkenni. Georgia Tech er, þegar öllu er á botninn hvolft, frábær, en harður skóli.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.