Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 124

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 124
122 ÚRVAL liösmenn vinna margt starf á slökkvi- liösstööunum. Þeir búa til mat, þvo og sópa og hreinsa salemin. Ég ‘he'f hugsaB lengi mn þetta efni, scm hiln spurBi mig um, allt frá þvi aB ég gerBist slökkviliBsmaBur. En ég reyni ekki aB svara spurningu hennar heldur spyr ég hana: „HvaB langar þig til þess aB verBa, þegar þú lýkur skóla- göngunni?” „0,” svarar hún, ,,ég hugsa nú ekki mikiB um þaB. Þessa stundina er ég nú bara aB hugsa um aB komast i góBan gagnfræ&askóla. Kannske verB ég kennslukona eBa lögfræBingur.” Cynthia lýkur viBtalinu, setur blýant og minnisbók i vinstri höndina og réttir mér þá hægri I kveöjuskyni. „Þakka þér fyrir,” segir hún. „Þú hefur veriö mér til mikillar hjálpar.” Svo snýr hún sér viö og gengur úr úr slökkviliösstööinni meö svip og fasi þaulvans blaöamanns. Börnin I Suöur-Bronxhverfinu vekja yfirleitt hjá okkur dapurleikakennd. En þetta stutta samtal mitt viö Cyn- thiu hefur komiö mér f gott skap. Ég er skyndilega sæll og ánægöur. Ég geri mér grein fyrir þvf, aB þaö hljóta aö vera mörg börn svipuö henni f Suöur-Bronx, og hún er fulltrúi þeirrar framtföar, sem ég þrái aö mega sjá. En þvf miBur sjáum viö ekki mörg börn svipuö Cynthiu f Suöur-Bronx. ViB sjáum börn I óhreinum fötum aö leik f óhreinum öngstrætum og húsasundum, börn, sem hrópa aö okkur ögrandi ókvæöisoröum og kasta f okkur rusli. ViB höfum komiö inn á heimili þeirra. Viö höfum séö götin á veggjunum, rotturnar á göngunum og I anddyrunum og kakalakkana, sem skjótast yfir lökin I rúmunum. Þaö er ekki erfitt aö skilja, hvers vegna börnin i Suöur-Bronx eru vandamál f okkaraugum. Þaö er blátt áfram ekki hægt aö búast viö því, aö þau vaxi upp á borB viB Cynthiu i slfku umhverfi. En þau fyrir finnast þar þó aö minnsta kosti. Ég get ekki stillt mig um aö hugsa til Elenu, telpunnar i Refsstræti, sem er nú vændiskona. Skyldi skólaráögjafi nokkurn tfma hafa talaö viB hana um vandamál lifsins , , , ,eöa þá einhver kennarinn? Ég minnist þess, aB móöir hennar var á bænum. Og ég velti þvi fyrir mér, hvort nokkur starfsmaöur Félagsráögjafaþjónustunnar viti, aö Elena er til, , , ,eöa öllu heldur var til. Var ekki um aö ræöa jafnvel eina manneskju, sem eitthvert vit var f, sem heföi getaö talaö af alvöru um hlutina viö þessa feimnu, viökvæmu telpu? Var enginn, sem gat sagt henni, aö þaö væru til leiðir til þess aö leysa úr tilfinningaflækjum, sem unglingar finna fyrir, meöan þeir eru aö vaxa úr grasi og veröa fullorönir? Var enginn, sem vissi aö minnsta kosti eitthvaö örlitiö um leiösögn, markmiö, stefnumyndandi sjálfshvatningu og sjálfsviröingu? En kannske er þaö alls ekki mergurinn málsins. Kannske er þetta allt saman einfaldlega tengt þeirri kvöð aö veröa aö búa I lélegum, yfirfullum leiguhjalli f lélegu hverfi? Hvernig er hægt að ræða um markmið og stefnumyndandi sjálfshvatningu viö barn, sem veit ekki, hvaö þaö er aö mega hafa herbergi út af fyrir sig eða aö njóta nokkurs næöis heima? Hvernig er hægt að tala um markmiö og leiöir viö barn, sem hefur aldrei öölazt þá lifsreynslu aö eignast nýja skó, heldur alltaf oröiö aö notast við notáöa skó, eða barn, sem hefur aldrei fengiö að ferðast nema i eitt skipti . . . . frá Puerto Rico til Banda- rfkjanna? Og mér veröur aftur hugsað til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.