Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 78

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 78
76 CrRVAL Til þessa hefur hún skrifað niður allt að 400 hundruð tónverk. Við athugun á æviferli frú Brown hefur komið í ljós, að hún hefur ekki fengið nokkra tónlistarmenntun, sem erhægtaðtala um, aðeins örfáa tima i pianóleik, og hún virðist ekki búa yfir neinum sérstökum tónlistar- hæfileikum. Ég komst sjálfur aö sömu niðurstöðu. Hún segir, að þegar hún var sjö ára, hafi hún með skyggni sinni séð gráhærðan mann, sem birtist henni og sagöi, að þegar hún yrði fullorðin myndi hann kenna henni að leika tónlist. Mörgum árum siöar sagðist hún hafa séö mynd af þessum gráhærða gesti sinum. Þetta var þá Liszt. Arið 1964 birtist hann henni aftur og tók að láta hana skrifa niður tónverk, i sinum eigin stil. Siðar birtust henni fleiri af hinum frægari tónskaldum, sem létu hana skrifa niður tónverk, þó hvert I sinum eigin stil.vFrú Brown segir að Liszt sé stjórnandi sir.n. Þetta er ekki i fyrsta skipti, sem gefin eru út ný tónverk, sem sögð eru eftir gömlu meistarana. 1908 skrifaði miðill niður pianótónverk, sem átti að vera eftir tónskáldiö Mac Dowell er bar greinilega stileinkenni hans. í kringum 1930 öölaðist finnsk kona frægð fyrir það, að hún gat leikið af fingrum fram tónverk á píanó, sem ýmsir tónlistarmenn álitu, að samin væru undir áhrifum frá einum gömlu meistaranna. En ekkert þessara tónverka var skrifað niður. Og um sama leyti endurskoöaði Robert Schumann fiðlukonsert sinn með þvi að hafa samband viö sálrænan mann i gegnum Ouija-borð. Hinum heims- íræga tónlistarfræðingi, Sir Donald Tovey, fannst endurskoðunin á kon- sertinum svo merkileg, að hann hélt þvi fram, þrátt fyrir efasemdir og spott fjölda manns, að það væri Schumann og enginn annar, sem heföi unnið verkið. Frú Brown vakti fyrst raunverulega athygli i janúar 1966, á þingi sálar- rannsóknarmanna, þegar. hún var kynnt fyrir tveimur velþekktum tónlistarunnendum, þeim Sir George TrevelyanogSirVictorGoddard. Hún sagði þeim frá tónverkunum, sem hún tæki á móti og skrifaði niður og sýndi þeim sum þeirra. Þeir fengu þau lánuð hjá henni og báðu þekkta tónlistarmenn að leika þau. Þeir urðu svo 'ánægðir með tónverkin, að þeir stofnuðu sjóð, sem gerði fátæku ekkj- unni kleift að segja skilið við starf sitt I skólaeldhúsinu og helga sig þvi að skrifa niður tónverk, milli kl. 10 og 4 flesta daga, meðan börn hennar voru I skóla. Sér og heyrir Beethoven. Frægð Rosemary Brown óx nú um allán helming, þegar brezka sjón- varpið gerði þátt um hana. Þar sést hún meöal annars skrifa niður tón- verk, sem hún segir að sé pianósónata, sem Beethoven sé aö láta hana skrifa. Hún var spurð, hvernig henni væri leiðbeint og hún tæki við tónverkinu. Húnsvaraði: „Ég sé hann og heyri, og hann segir mér til, hvaöa nótu ég á að skrifa, hverja einustu nótu. Hann reynir einnig að leiðrétta mig, þegar ég geri vitleysu. Ég verö að vera vel á verði, þvi að sama nótan hljómar ekki eins hérna megin og hinum megin. Þetta er ekki alltaf rétt hjá mér. Ég verð að spíla tónverkiö yfir til að ganga úr skugga um, hvort það sé rétt. Hún sagði, að tónverkin væru ekki samin um leið og hún skrifaði þau niður. ,,Ég er aðeins að skrifa niður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.