Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 30

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL beint uppi yfir þeim, þegar þeir klöngruftust upp á flekann. „Viö vorum óvissir i þvi, hvort við ættum aö láta ykkur fá fleka eöa ekki,” sagöi hann, „svo aö þaö endaöi meö þvi, aö viö köstuðum pening upp um þaö.” Hann stakk hendinni i vasann. „Þið voruö heppnir,” bætti hann svo viö. Skrúfa Kamalii var farin aö snúast ört. Hún var aö sigla burt. „Hérna,” sagöi hann og kastaöi 10 centa lukkupening niöur á flekann > > » Klukkan var oröin hálfsjö siödegis. Kamalii var horfin úti við sjóndeildar- hringinn. Flekinn var um 140 mflur fyrir suövestan Honolulu. beir Power og Waschkeit, sem voru báðir fyrr- verandi sjómenn, höföu veriö þögulir og i þungum þönkum um hriö. Þeir vissu, að þeir voru nú staddir á haf- svæöi, sem var eitt hiö fáfarnasta á öllu Kyrrahafinu. Skip i feröum milli Asiu og Norður- og Suður-Ameriku sigla fyrir norðan Ameriku. Og jafn- vel skip, sem eru á leiö til Honolulu, nota Kaiwi-siglingaleiðina i norðri. Þar aö auki var ekki nægilega mikill útbúnaður á flekanum til þess, aö þeir gætu haldiö lengi lifi á honum. Þar voru aðeins tvö fallhlifarneyöarbiys, þrjú litil handblys og 4 litrar af fersku vatni, en engar vistir. Mennirnir þrir voru þegar dauðþreyttir. Waschkeit tók fyrstu vaktina. beir Power og Freitas stein- sofnuðu strax. Nóttin var heiðskir, en þó ekkert tunglskin. Sjórinn var lygn, enda var logn. Waschkeit átti erfitt meö að halda sér vakandi og ákvaö að standa og reyna að þekkja eins margar stjörnur og honum var unnt. Hann lyfti handleggnum, benti á stjörnu og nefndi nafn hennar upphátt. Orð hans voru þvogluleg, og hann átti erfitt með aö lyfta handleggnum. Hann fann, að hann ruggaöi á fótunum hálfdottandi ööru hverju eöa sá eins konar ofsjónir. Hann var hræddur um, að hann mupdi steypast útbyröis. Þvi lagöist hann á hnén, og svo settist hann. Tvö Ijós! Hann sá tvö ljós. Var hann kannske aö sjá ofsjónir i raun og veru? „Land!” hrópaöi hann alveg ringlaöur og hristi þá Power og Freitas. Ljósin voru raunveruleg. Þetta voru siglingarljós skips, sem var i 5-6 milna fjarlægð. „Viö verðum aö fá þá til þess aö taka eftir okkur,” tautaði Waschkeit. Hann skaut öðru fallhllfarneyðarblysinu upp i loftið. Hann tók ekki eftir neinni stefnu- breytingu á skipinu, svo að hann kveikti I einu af litlu blysunum og veifaði þvl fram og aftur. En hann varö ekki heldur var við nein viðbrögð I þetta skipti. Brátt yrði skipið komið á hliö við þá, og siðan færi það fram hjá þeim. Waschkeit skaut upp siðari fallhllfarneyðarblysinu. Það skauzt i boga upp I loftið og féll síöan mjúkiega Ihafið. Og nóttin virtist nú enn dimm- ari en áöur. Ekkert. Svo beygði skipið mjög hægt I áttina til þeirra, fyrst örlitið, sem varö varla greint, en svo smám saman meira og meira. Skyndilega fóru allir aö gráta. Skipinu var siglt mjög hægt til þeirra, og brátt var það komið fast að þeim. Það kviknaði á leitarljósi þess hátt uppi i brú. Og það skauzt gráðugt eftir haffletinum og spundraði nótt- inni með platlnuskærum bjarma og gæddi svart hafið skyndilegu llfi, þangað til það „greip” þéttings taki i björgunarflekann og mennina, sem á honum voru, og hélt þeim i liknarhendi sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.