Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 62

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 62
60 ÚRVAL væri viss um jaröneska hamingju og langt lif. En ekki er allt gull sem glóir. Um mörg Evrópulönd var dreift fölsku, (gervi) gulli. A Frakklandi var (á dögum Karls VII.) geysi mikiö af fölskum peningum I umferö. Og þegar komiö var fram á 17. öld, lýsir gull- geröarmaöur nokkur nákvæmlega, hvernig hann meö „vizkusteininum” breytti kvikasilfri I hreint gull eöa silfur! Margir gullgeröarmenn voru reyndar staönir aö verki, kæröir fyrir sviksemi og refsaö. A rannsóknarstofum slnum höföu stjörnuspámenn og gullgeröarmenn ótrúlega fjölda af óskiljanlegumtækj- um. Þeir fengust við bræöslu efna óg náöu háum hitastigum viö þá iöju. Þeir eimdu vökva og lituöu málma o.s. frv. A þann hátt gerðu þeir mikiö gagn meö þvi aö útbreiöa þekkingu á efnum og meöferð á þeim. Agúst sterki, kóngur Saxlands og Póflands beygöi skeifur milli handa sér, og hræddi hermenn meö þvl að halda þeim meö beinum handleggjum út frá sér, lék hann þetta fyrir utan hallarglugga sinn. Hannhafðiá sinum vegum gullgeröarmann nokkurn Friedrich Böttger aö nafni (um 1700), sem af tilviljun, uppgötvaði viö rann- sóknir slnar postullnið. Vafasamt er þó aö Böttger eigi fyrsta rétt að þess- ari uppgötvun I Evrópu. Um hinn mikla stjörnuspámann Bonatti gengur eftirfarandi saga: Aöur en lagt var upp I herferð nokkra gekk hann upp I turn og leitaöi frétta hjá stjörnunum. Þegar turnklukkan sló I fyrsta sinn, tóku stríðsmennirnir aö herklæöa sig, þegar klukkan sló I annað sinn, stigu þeir á bak, og viö þriöja klukkuslagiö riöu þeir út úr hlaöi. A 15. og 16. öld náöi stjörnuspá- fræöin mestum vinsældum. Leo páfi X. stofnaöi prófessorsembætti i stjörnuspáfræöi við háskóla i Róma- borg. Hirðskáld I ýmsum löndum skrifuöu yndisleg kvæöi á latinu um hina göfugu list stjörnuspámanna. Hús voru byggö og skreytt meö st'öi;nuspáfræðilegum kalkmálverkum ög myndastyttum af stjörnuguöunum. Wallenstein — hinn mikli herforingi þrjátlu ára striðsins — lét stjörnuspá- manninn Kepler, sem frægur var á sinum tima, segja fyrir um örlög sín, og ráðfæröi sig jafnan, meöan á strlö- inu stóö viö stjörnurnar. Maximilian keisari I. var „Saturnusbarn” og lifði af þeim sökum I stööugri angist! Melanchoton, sem var mikill vinur Lúthers, hélt I Wittenberg fræga fyrir- lestra um stjörnuspáfræði, og Tyge Brahe — frægasti stjörnufræðingur Noröurlanda — sagöi fyrir um örlög danskra og sæáskra prinsa. A okkar timum er stjörnuspáfræðin allt annarrar merkingar, þó aö ennþá sé margt fólk sem hefir áhuga á að lesa um örlög sln (horoskop) I viku- blöðunum. Til minnis: Allt, sem ég vil muna, skrifa ég hjá mér. Með þvi losna ég viö að eyða miklum tima til aö muna, hvað það var, sem ég hefði átt að skrifa hjá mér, og get notað þann tima til að leita að pappirsmiðanum, sem ég hafði skrifað það á. Margt fólk ver miklum tima til að undirbúa brúðkaupið en alls engum til að undirbúa hjónabandið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.