Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 145

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 145
BLINDUR STENZT STORMINN 143 staða þin þar hefur gert út af við þá skoðun, að nemandi hætti að vera venjuleg mannleg vera og sé orðinn óskeikull, um leið og hann gerist forseti nemendaráðsins. Fyrst þér tókst slikt á einum stuttum fundi, hver veit, hvað þér kann að takast á heilu ári?”Hann hló við, en það mátti greina samúð og mikla hlýju I hlátri hans. Nemendaráðinu til mikillar undrun- ar var ég enn forseti þess, þegar næsti fundur hófst. Og um leið og ég ætlaði að fara að hefja undirbúning að útnefningu i gjaldkerastöðuna, gekk herra Fink inn i herbergið. ,,Má ég koma inn sem snöggvast?” spurði hann mig. „Já endilega,” svaraði- ég. ,,Á siðasta fundi þessa ráðs urðum við herra Beveridge sekir um að valda truflun með hvisli, og forseti ráðsins setti réttilega ofan i okkur fyrir það brot. Ég vil þvi' nú gjarnan biðjast opinberrar afsökunar fyrir hegðun okkar og fullvissa ykkur um, að slikt mun aldrei endurtaka sig. Herra Fink settist, og ég lyfti fund- arhamrinum. Ég gat heyrt, að varaforsetinn flýtti sér að kippa höndunum af borðplötunni, og augnabliki siðar var annar fundur Krentsnemendastjórnarinnar hafinn. Næturvörður. Árið 1963 fékk ég inngöngu i Har- vardháskólann. Sumarið áður en ég hóf þar nám, dvaldist ég i skógi norður i Mainefylki sem tónlistar- og leiklistarráðgjafi i Medomaksumardvalarbúðunum. Þetta var annað sumarið, sem ég vann I sumardvalarbúðum. En ég var samt dálitið taugaóstyrkur, þegar vagninn stanzaði fyrir framan borðsalinn Harold les blindraletur I lagadeildinni. opnunardaginn. Medomaksumar- dvalarbúðirnar höfðu verið seldar Iþróttamanni einum veturinn á undan. Og ég var hræddur um, að hann áliti, að blindur ráðgjafi hlyti að vera alveg gagnslaus starfsmaður. En það fór eins i þetta skipti og svo oft áður, að þetta fór allt vel, já, alveg furðulega vel. Ég átti að byrja á þvi að vera ,,á vakt”eins og það var kallað.Það var álitiðvera mjög leiðinlegt skyldustarf. Eitt kvöld á um hálfsmánaðarfresti var ætlazt til þess að hver ráðgjafi væri á vakt i tjaldbúðunum og gengi „varðgöngu” um svæðið til að tryggja að þar rikti þögn og allir færu að sofa nógu snemma. Ég hafði alltaf verið undanþeginn þessari skyldu, vegna þess að álitið var, að krakkarnir mundu reyna að leika ærlega á blindan ráðgjafa i sliku starfi. En ég vildi ,veraá vakt” eins og hinir, og loks fékk ég það. Og blinda min reyndist vera mikill kostur i starfi þessu. Hinir ráðgjafarnir þurftu að nota vasaljós á „varðgöngu” sinni, en þess þurfti ég ekki með. Þvi læddist ég hljóðlaust og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.