Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 93

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 93
LÆKNINGAMIÐILLINN EDGAR CAYCE 91 en þar eö ekkert heföi séö á þvl heföi henni aldrei komiö til hugar aö þaö orsakaöi veikindi barnsins. Barniö fékk slöan þá meöhöndlun er Cayce haföi mælt fyrir um, og innan þriggja vikna var skjálftinn algjörlega horfinn og þaö tók aö þroskast eölilega. Þrern mánuöum slöar staöfestu foreldrarnir, aö barniö væri oröiö I alla staöi eölilegt og væri óöum aö vinna þaö upp I þroska, er þaö haföi fariö á mis viö undanfarin þrjil ár. Atvik sem þessi sköpuöu öryggiskennd hjá Cayce og fullvissu hans um þaö, aö hann geröi ekki rangt I þvl aö nota þessa dularfullu hæfileika slna. Varö hann nú brátt frægur fyrir lækningar sinar. Dagblööin upp- götvuöu hann skyndilega, og var mikiö um hann skrifaö I þeim flestum. Auk þess tók fólk að hringja I hann vlöa aö til aö biöja hann hjálpar. Komst hann þá aö raun um, aö fjarlægðir skiptu hann ekki máli. Ef honum var I dásvefni faliö aö rann- saka sjúkling langt I burtu, reyndist fjarlægöin honum engin hindrun, ef hann aöeins vissi nafn sjúklingsins og hvarhann var staddur á þeirri stundu. Lækning úr fjarlægð. Oft kom þaö fyrir, er hann rann- sakaöi sjúklinga I mikilli fjarlægö, aö hann hóf mál sitt á þvi að lýsa um- hverfi þvi, er sjúklingurinn bjó I og jafnvel veðrinu þar, svo og ýmsum öörum hlutum þar. Viö nánari athuganir reyndust allar þessar athugasemdir hans ætlö hárréttar og hefur þetta talsvert viöbótarsönnunar- gildi fyrir dulskyggni hans. Aöferö hans var samt sem áöur alltaf sú sama, hvort sem hann var staddur hjá sjúklingnum eöa ekki. Hann þurfti aöeins aö fara úr skónum, leysa flibbann og hálsbindiö, leggjast slöan útaf á bekk og hvllast algjörlega. Helzt kaus hann aö liggja þannig aö höfuöiö visaöi I suöur en fætur 1 noröur. Legubekkur og koddi voru þau einu hjálpartæki, er hann notaöi, og engu máli skipti þaö hann, hvort ljós var inni eöa ekki eöa hvort könnun fór fram aö nóttu eöa degi. Aö nokkrum minútum liönum var hann jafnan fallinn I dásvefn án utanaökomandi aðstoöar. En hann þurfti jafnan aö hafa meö sér einhvern, sem hann treysti til aö gefa fyrirmæli um þaö sem hann átti aö athuga. Fyrri hluta starfsferils hans var þaö aöallega Layne eöa kona hans og á slöari árum sonur hans, Hugh Lynn, en stundum var þaö einhver annar, sem hann treysti. Venjulegur fundur fór venjulega fram eitthvað á þessa leiö: (Aöstoöarmaöur hefur oröiö.) „Þi' viröir nú fyrir þér hr. N.N., sem er nú staddur á (götunafn, númer, borg, fylki). Þú átt nú aö rannsaka likama hans nákvæmlega og láta mig vita um orsök núverandi veikinda hans. Þú átt einnig aö láta mig vita, hvernig á aö lækna hann og svara þeim spurn- ingum, sem ég spyr þig.” Nokkrum mlnútum slðar tekur svo Cayce til máls, og aöstoöarmaöur hraöritar þaö, sem hann segir. Slöar er svo það, sem hraðritað var á fund- inum, vélritað og eintak oftast sent til viökomandi sjúklings, eöa foreldra hans, aöstandenda eöa læknis eftir þvi sem viö á, en annaö eintak geymt I bréfasafni Cayce. Frægö hans barst nú vlöa um lönd og áttu dagblööin sinn þátt I þvl, sem fyrr segir. Brátt fór aö bera á þvl aö ýmsir menn, er leituðu skjótfengins gróða, reyndu aö fá Cayce til aö vinna fyrir sig i þeim tilgangi og buðu honum gull
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.