Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 89

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 89
LÆKNINGAMIÐILLINN EDGAR CAYCE 87 hana, leitaöi þá á náöir Cayce og baö hann um aöstoö. Varö Cayce viö beiöni mannsins og lagöist fyrir á legubekk, andaöi djúpt nokkrum sinnum og féll slöan í dásvefn. Eftir aö hann var sofnaöur gat hann þess stuttlega, aö hann sæi likama stúlkunnar og væri aö rannsaka hann. Eftir nokkra þögn tók hann aftur til máls og tók aö lýsa líkamlegu ástandi stúlkunnar, rétt eins og hann væri aö lýsa Röntgenmyndum af likama hennar. Kvaö hann upp þann úrskurö, aö „visdómstönnin” i munni hennar þrýsti á taug aö heilanum og ef hún yröi dregin úr myndi þaö létta þrýstingnum af tauginni og stúlkan yröi þá heilbrigö. Skömmu siöar var gerö athugun á tönninni i munni stúlkunnar og kom i ljós aö rétt var frá sagthjá Cayce. Var tönnin siöan dregin úr og náöi stúlkan viö þaö fullum og skjótum bata. Annaö gott dæmi um hæfileika Cayce er frásögnin af ungri konu, er bjó i Kentucky og fæddi barn alllöngu fyrir timann. Barniö var, allt frá fæöingu, mjög heilsuveilt, og er þaö var fjögurra mánaöa gamalt fékk þaö svo alvarlegt krampakast, aö þrir læknar, þar af einn, er var faöir barnsins, — töldu vonlitiö aö barniö myndi lifa daginn af. Móöir barnsins fór þá I örvæntingu sinni til Cayce og baö hann aö reyna rö komast aö þvi fyrir sig hvaö að barn- inu gengi. 1 dásvefni ráölagöi Cayce henni að gefa barninu vissan skammt af eitrinu Belladonna og litlu siöar móteitur viö þvi ef þaö reyndist nauösynlegt. Uröu iæknarnir stór- hneykslaðir og furðu lostnir yfir upp- ástungu þessari, en móöir barnsins fór samt sinar eigin leiöir og gaf barninu inn eitriö sjálf. Afleiðingin varö sú, aö krampaköstin hurfu og eftir aö þvi haföi einnig veriö gefiö inn móteitur teygöi þaö úr sér og sofnaöi vært. Lifi þess var bjargaö. Fjallaði ura 30.000 tilfelli. Dæmi þau, sem hér hafa veriö nefnd og raunar ótal fleiri, er eiginlega ekki hægt aö flokka undir andlegar lækningar I ve'njulogri merkingu þess orös, þvihér er i öllum tilfellum um aö ræöa alls kyns ráöleggingar og fyrirmæli um meöhöndlun sjúklingsins, svo sem varöandi meöalagjöf, skuröaögeröir, mataræöi, bætiefnagjöf, rafmagns- eöa nudd- meöhöndlun o.þ.h., er siöar leiöir til bata ef eftir er fariö. Lækningar þessar er ekki svo auðvelt aö afgreiöa á einfaldan hátt meö þvi að segja þær ýktar eöa tilbúning auötrúa fólks. t Virginia Beach er til nákvæm spjald- skrá yfir öll lækningatilfelli, sem Cayce var viðriöinn, en þau munu vera yfir 30.000 talsins. og er skrá þessi til sýnis fyrir þá, sem hana vilja athuga. Er þar og að finna óteljandi sendibréf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.