Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 134

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 134
132 ÚRVAL vil vera hérna heima og ganga áfram i sama skólann.” H,arold” sagði faðir minn varfærn— islega,,,þetta verður ekki auðvelt. Satt bezt að segja veit ég ekki, hvernig þú ætlar að leysa þetta vandamál. Ef við verðum að læra blindraletur, þá gerum við það. En hafir þú betri möguleika á að ná góðum árangri 1 blindraskóla, býst ég við, að þú verðir að fara þangað. Viltu hjálpa mömmu og mér að taka þessa ákvörðun, þegar þar að~kemur?”. '___• ,,Ég er þegar búinn að taka hana,’ sagði ég. „Ég vil vera kyrr hérna.” Ég hef jafnvel aldrei lreistazt til þess að skipta um skoðun i þessu efni slðan þessa eftirminnilegu nótt fyrir löngu. Ég hafði valið. Ég vildi ekki vera blindur maður i heimi hinna blindu. Það var erfitt fyrir mig að laga mig að aðstæðunum. Það sköpuðust vandamál viðvikjandi sambandi minu við bekkjarsystkin min , næstum strax eftir að ég byrjaði aftur i skólanum. t friminútunum safnaðist stór hópur af krökkum i kringum mig. „Hæ, Harold” sagði einhver, „hvernig er það annars að vera blindur?” Hann sagði orðið „blindur” á þann hátt, að það var eins og hann væri að nefna sjúkdóm. „Ég er ekki alveg blindur” svaraði ég- „Jú það ertu” tilkynnti litil telpa mér. „Nei, ég er það ekki,” svaraði ég þrákelknislega. „Hve marga fingur hef ég þá rétt upp núna?”spurði hún. Einu leifarnar, sem eftir voru af sjón minni,voru á hægra auga, en með þvi gat ég séð örlitla glætu á stærð við tituprjónshaus. Ég kipraði saman augun, en ég sá enga fingur. Ég hefði jafnvel ekki getað séð hönd hennar. „Þú hefur ekki rétt upp neinn fingur,” gizkaði ég á. Það lcvað við skellihlátur. Ég reyndi að halda aftur af tárunum, sem spruttu fram i augu mér. „Þú getur ekki séð, þú getur ekki séð!”sungu þau öll i kór sigrihrósandi, um leið og þau slógu hring utan um mig og dönsuðu trylltan dans. Eftir þetta fór ég ekki framar út úr stofunni i friminútunum. Ég eyddi þessum 20 minútum i að læra að vélrita. Kennslukonan min sat við hliöina á mér og las mér fyrir stafina i lyklarööunum á leturborði rit- vélarinnar, æ ofan I æ. Innan viku var ég farinn að vélrita rétt- ritunaræfingarnar, meðan bekkj- arsystkin min skrifuðu sinar. Siðan hef ég alltaf vélritað alla mina heimavinnu, ritgerðir, æfingar og prófúrlausnir. Þetta var stórt skref inn I þann heim, sem ég hafði nýlega yfirgefið, heim hinna sjáandi. Ég vil ekki, að það liti þannig út sem þetta aðlögunartimabil hafi alls ekki átt sinar ljósu hliðar. Ég átti þá einnig mörg dásamleg augnablik. Það var nú til dæmis hún Fern Kauffman. Fern var litil og hljóðlát stúlka, sem sat næst mér i timum og striddi mér aldrei. Ég skýrði henni frá sorg minni og vonbrigðum, einnig frá fram- tiðardraumum í Fynum. „Fern,” sagði ég á góðvirðismorgni einum i aprilmánuði, leikurðu nokkurn tima basebolta?” „Nei, Harold,”svaraði hún. „Ég var bara að velta þvi fyrir mér,” sagði ég við hana lágri röddu i trúnað,”hvort ég gæti slegið basebolta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.